Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Friðrik Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu
  • Jón Friðrik Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.9.1857 - 20.8.1907

Saga

Jón Friðrik Vídalín Pálsson 6.9.1857 - 20.8.1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Dvaldist ýmist á Íslandi eða í Kaupmannahöfn. Kaupmaður og ræðismaður. Barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður og ræðismaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Páll Friðrik Vídalín Jónsson 3.3.1827 - 20.10.1873. Stúdent í Víðidalstungu. Var á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Bóndi á Þorkelshóli í Víðidal 1859—1860, í Víðidalstungu frá 1860 til æviloka og kona hans 8. okt. 1853; Elínborg Friðriksdóttir Vídalín, f. Eggerz 9.8.1833 [19.8.1833] - 28.11.1918. Tökubarn á Tindum, Búðardalssókn, Dal. 1835. Var í Hvalgröfum, Skarðssókn, Dal. 1845. Húsfreyja í Víðidalstungu. Nefnd Elínbjörg í manntalinu 1835. Foreldrar: Friðrik Eggerz og k. h. Arndís Pétursdóttir.
Seinni maður hennar 1.9.1881; Benedikt Kristjánsson 16.3.1824 - 6.12.1903. Útskrifaður úr prestaskólanum 1849. Aðstoðarprestur í Múla í Aðaldal 1851-57, prestur í Görðum á Akranesi 1857-58 og í Hvammi í Norðurárdal 1858-6. Prófastur í Mýraprófastsdæmi 1859-1860 og prófastur í Múla í Aðaldal 1871-89. Þingmaður og forseti sameinaðs Alþingis.

Systkini;
1) Páll Vídalín Pálsson 15.7.1860 - 1907. Var í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi á Laxnesi í Mosfellssveit. Var þar 1901.
2) Arndís Vídalín Pálsdóttir 1862 - 18.8.1909. Var á meðgjöf í Reykjavík 1890.
3) Kristín Pálsdóttir Vídalín 10.2.1864 - 6.5.1943. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ekkja í Garðastræti 39, Reykjavík 1930. Dótturbarn: Sigríður Eva Sætersmoen. Maður hennar 24.8.1895; Jón Jakobsson Jacobson 6.12.1860 - 18.6.1925. Bókavörður og þingmaður í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910.
4) Ragnheiður Sigþrúður Pálsdóttir 14.12.1866 - 17.5.1868.
5) Sigríður Pálsdóttir Vídalín 24.1.1872 - 21.1.1873.

Kona hans 24.4.1890; Helga Nicoline Bryde 1.6.1861 - 13.8.1930. Kaupmannahöfn. Þau barnlaus

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu (3.3..1827 - 20.10.1873)

Identifier of related entity

HAH07100

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Vídalín (1827-1873) alþm Víðidalstungu

er foreldri

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu (9.8.1833 - 28.11.1918)

Identifier of related entity

HAH03216

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Friðriksdóttir Vídalín (1833-1918) Víðidalstungu

er foreldri

Jón Vídalín Pálsson (1857-1907) frá Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1857

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05543

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.8.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 4.8.2023
Íslendingabók
Alþingismannatal.
Ftún bls. 297.
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=469
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ZR-NX3

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir