Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Einarsson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
- Jón Einarson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.2.1862 - 22.2.1935
Saga
Jón Einarsson. [bóndi við Foam Lake, Saskatchewan, ættaður úr Hrútafirði í Strandasýslu. Fæddur 18. febr. 1862 - 22.2.1935. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Bóndi og smáskammtalæknir. Fór til Vesturheims 1888. Smiður í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Bjó í Foam Lake, Saskatchewan. Bóndi í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921?]
Staðir
Réttindi
Starfssvið
smáskammtalæknir
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Einar Guðnason 1819 - 10. maí 1887. Tökubarn í Bjarnabúð, Laugarbrekkusókn, Snæf. 1835. Vinnumaður á Grímsstöðum, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Bóndi á Svalhöfða í Laxárdal, Dal. 1878-84. Bóndi á Valdasteinsstöðum í Hrútafirði. Var á Grenjum, Staðarhr./Álftsókn, Mýr. 1822 og kona hans 25.9.1854; Margrét Magnúsdóttir 28. sept. 1827 - 13. mars 1902. Var á Kjörseyri, Prestbakkasókn, Strand. 1835. Var á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Valdasteinsstöðum. Húsfreyja í Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsmannsfrú á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Húsfreyja á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1880. Ekkja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Var hjá syni sínum á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
Systkini;
1) Anna Kristín Einarsdóttir 20.6.1855 - 5.7.1855. Hjarðarholti
2) Guðni Einarsson 26.9.1856 - 14.12.1857. Prestbakka
3) Guðni Einarsson 2.9.1858 - 10.10.1916. Var í Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Bóndi á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901. Bóndi og verslunarmaður á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Oddviti í Staðarhreppi. Húsmaður á Bálkastöðum, Staðarsókn í Hrútafirði, V-Hún. 1910. Kona hans; Guðrún Jónsdóttir 18.11.1859 - 30.5.1906. Var á Saurstöðum, Stór-Vatnshornssókn, Dal. 1860. Húsmóðir á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Húsfreyja á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1901.
4) Einar Einarsson 18.11.1859 - 25.3.1860. Kjörseyrakvíslum, Prestbakkasókn, Strand.
Fyrri kona hans 16.1.1889; Guðrún Jakobsdóttir 19. júlí 1863 - 24. okt. 1894. Hálfsystir prestskonunnar á Melstað, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Tungukoti, Þorkelshólshreppi, Hún. Húsfreyja Winnipeg Manitoba Kanada.
Seinnikona Kristjana Sigríður Helgadóttir Einarson 16.9.1868 - 23.9.1940. Var á Vatnsenda 1, Hólasókn, Eyj. 1870. Fór til Vesturheims 1874 frá Vatnsenda, Saurbæjarhreppi, Eyj. Húsfreyja í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Húsfreyja í Foam Lake, Humboldt, Saskatchewan, Kanada 1921. Börn í Vesturheimi skv. ÍÆ.: Benedikt Þórmann dó uppkominn, Finnur, Helga átti Sidney Purkins, Emilía Guðrún og Karl Leó.
Börn hans;
1) Kristín Einarson Ferris f. 2.3.1890 - 1981. Sperling, Morris, Manitoba, Canada. Maður hennar 29.3.1922; Thomas Milton Ferris 26.3.1886 Mulmur, Dufferin, Ontario, Canada, 1969. Manitoba. Fyrri maður hennar; Edmond Alexander Barry 21.1.1890 - 28.11.1918. Dufferin Manitoba.
2) Herdís Margrjet Frederickson 8.8.1891 - 5.1.1973. Vancouver BC. Maður hennar; 10.9.1912; Kári [Karl] Frederickson 15.10.1888- 26.11.1972. [Hann var sonur Friðjóns Fredericksonar, er stundaði verzlun í Glenboro, Manitoba á landnáms-árunum þar, og Guðnýjar konu hans.] Winnipeg.
3) Einar Hafsteinn Einarsson 27.5.1893 -26.8.1894. Winnipeg.
Börn Jóns með seinnikonu;
4) Þórmann Benedikt Einarson 6.2.1898 - 28.7.1925. Manitoba.
5) Finnur Hafsteinn Einarson 31.8.1899 - 30.1.1991 í Saskatoon, Saskatchewan. Kona hans; Jennie Margaret Christine Granquist 13.12.1903 í Willowbrook, Saskatchewan, Canada, af sænskum ættum.
6) Helga Guðbjörg Einarson (Mrs. S. J. Perkins) mars 1903, Santa Barbara, California,
7) Emily Guðrún (Mrs. O. Waddell) 22.9.1906 - september 1988. Winnipeg; Maður hennar 29.10.1930; Wilfred Ormiston Waddell 29.12.1900 í Morris Manitoba - 20.1.1978. Manitoba. Maki; Allister Eric Foot 14.2.1904 í Winnipeg - júní 1999. Frá Nova Scotia.
8) Carl Leó Einarson 1912 - Vancouver.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jón Einarsson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
6.9.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 6.9.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/2CT1-Y7M