Jón Björgvin Stefánsson (1927) skósmiður Keflavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Björgvin Stefánsson (1927) skósmiður Keflavík

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Björgvin Stefánsson (1927) skósmiður Keflavík

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.10.1927 -

Saga

Jón Björgvin Stefánsson 19. okt. 1927. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Skósmiður Keflavík.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Stefán Þórarinsson 8. sept. 1871 - 17. jan. 1951. Bóndi og hreppstjóri á Mýrum í Skriðdal í S-Múl. og kona hans; Ingifinna Jónsdóttir 7. okt. 1895 - 10. okt. 1929. Kennari og húsfreyja á Mýrum, Skriðdalshr., S-Múl. Fósturbarn húsbænda á Hallbjarnarstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901.
Fyrri kona hans; Jónína Salný Einarsdóttir 2. júní 1876 - 14. sept. 1917. Léttastúlka frá Hjaltastaðaþinghá, stödd á Útnyrðingsstöðum, Vallanessókn, S-Múl. 1890. Húsfreyja á Mýrum í Skriðdal.

Systkini samfeðra;
1) Einþór Stefánsson 18. júlí 1900 - 13. júlí 1955. Var í Víðilæk, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901. Kaupamaður í Neskaupstað 1930.
2) Einar Jóhann Stefánsson 6. sept. 1902 - 7. sept. 1978. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Bóndi á Hafranesi í Reyðarfirði, síðar byggingafulltrúi á Egilsstöðum. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
3) Þórarinn Stefánsson 17. maí 1904 - 11. sept. 2002. Smiður á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Smíða- og teiknikennari á Laugarvatni. Þórarinn kvæntist 23. september 1932 Guðmundu Margréti, f. 19. mars 1908, d. 4. september 1996, Guðmundsdóttur
4) Zophonías Stefánsson 28. nóv. 1905 - 4. maí 2000. Bóndi á Mýrum í Skriðdal.
5) Magnús Stefánsson 19. mars 1907 - 14. jan. 1981. Utanbúðarmaður á Hermesi, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Skrifstofumaður. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Metúsalem Stefánsson 15. okt. 1908 - 13. nóv. 1989. Smiður í Hverakoti, Mosfellssókn, Árn. 1930. Heimili: Mýrar. Deildarstjóri,síðast bús. í Reykjavík.
´7) Pálína Fanney Stefánsdóttir 24. apríl 1912 - 3. nóv. 1970. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Geirólfsstöðum. Síðast bús. í Skriðdalshreppi.
8) Sveinn Stefánsson 30. okt. 1913 - 25. maí 2010. Íþróttakennari og lögregluþjónn. Lausamaður á Kirkjubóli, Nessókn, S-Múl. 1930.
9) Ingibjörg Stefánsdóttir 25. mars 1916 - 7. mars 2003. Var á Ártúni, Búðareyrarsókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja og ljósmóðir á Egilsstöðum.
10) Jón Stefánsson 14. sept. 1917 - 20. okt. 1917
Alsystkini
11) Bergþóra Stefánsdóttir 12. sept. 1921 - 10. jan. 2008. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Haugum, síðast bús. á Egilsstöðum.
12) Garðar Stefánsson 9. ágúst 1923 - 25. júlí 2016. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930.
13) Svavar Stefánsson 16. sept. 1926 - 2. ágúst 2013. Mjólkursamlagsstjóri á Egilsstöðum, síðar verkstjóri í Reykjavík. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
14) Jónína Salný Stefánsdóttir 3. nóv. 1928 - 15. mars 2021. Húsfreyja, matráðskona og gangavörður. Var á Mýrum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930.

Kona hans 13.8.1949; Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir 20.11.1930 - 23.11.2017. Húsfreyja í Keflavík, leikvallarstarfsmaður, verslunarkona og rak skóvinnustofu með eiginmanni sínum um árabil. Skátaforingi um árabil.

Börn;
1) Sigurberg Jónsson 27.9.1950 matreiðslumaður, kona hans; Dagbjört Nanna Jónsdóttir
2) Stefán Jónsson 27.1.1952 prentari, kona hans María Sigurðardóttir
3) Jóhanna Stefánsdóttir 1953, þroskaþjálfi
Ásbjörn Jónsson 20. okt. 1959 - 3. des. 2019. Héraðsdómslögmaður, rak lögfræðistofu og starfaði síðar sem sviðstjóri og bæjarlögmaður hjá Reykjanesbæ. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum. Kona hans; Auður Vilhelmsdóttir 31.5.1960

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05523

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 18.5.2023
Íslendingabók
Mbl 20.9.2002. https://timarit.is/page/3453353?iabr=on
mbl 11.12.2017. https://timarit.is/page/6962771?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir