Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.11.1880 - 17.5.1911
Saga
Jón Bjarni Hinriksson 13.11.1880 - 17.5.1911. Fór til Vesturheims 1883 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Vélamaður í Blaine, Whatcom, Washington, Bandaríkjunum 1910.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Hinrik Gunnlaugsson 8. febrúar 1838 - 25. desember 1880. Bóndi á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Óðalsbóndi og hreppstjóri á Efra-Núpi í Miðfirði. Var þar 1870 og 1880. Sennilega var hann launfaðir Magdalenu, f.1876, sem var skráð Stefánsdóttir við skírn en síðar skrifuð Hinriksdóttir og seinni kona hans, 2.10.1879; Kristín Guðbrandsdóttir 4.2.1857 [16.2.1858] - 7.1.1919. Var á Vatni, Dal. 1870. Ljósmóðir í Dalasýslu og síðar í Fremri-Torfustaðahreppi, Hún. Fór til Vesturheims 1883 frá Efri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Akra, Pembina, North Dakota, United States
Fyrri kona hans 22.9.1857; Salome Helga Guðmundsdóttir 11. nóv. 1835 - 22. feb. 1876. Var á Kollafossi, Efri-Núpssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Efra-Núpi í Miðfirði. Húsfreyja í Efrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870.
Bm 18.1.1876. Þórey Maren Jónsdóttir 18. maí 1846. Var á Skárastöðum, Efranúpssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Skárastöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Haugi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Sennilega sú sem fór til Vesturheims 1889 frá Núpsseli, Torfastaðahreppi, Hún.
Systkini;
1) Stúlka 16.5.1858 - 16.5.1858. Kollafossi Miðfirði.
2) Rannveig Marín Hinriksdóttir 7. ágúst 1859 - 19. maí 1894. Var á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Nefnd Rannveig María í manntalinu 1860. Vinnukona á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Maður hennar 18.6.1883; Halldór Sigurgeirsson [Halldor S Bardal] 17. sept. 1856 - 13. mars 1930. Hjá foreldrum í Svartárkoti til 1872. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Bóksali í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1901. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1921.
3) Gunnlaugur Hinriksson 7.1.1861 - 29.5.1890. Fór til Vesturheims 1886 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Kona hans 8.6.1883; Ásdís Sigurgeirsdóttir 6. maí 1858 - 3. desember 1953. Var í Svartárkoti, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1860 og 1870. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1886 frá Rófu, Torfastaðahreppi, Hún. Börn í Vesturheimi: 1. Jakob Henriksson, f. 1890 í Winnipeg, d. 3.6.1967, 2. Vigdís Bergmann, d. 24.6.1959, gift Vigfúsi Bergmann.
4) Guðmundur Jakob Hinriksson 9.8.1862 - 29. nóvember 1933. Fór til Vesturheims 1886 frá Staðarbakka, Torfastaðahreppi, Hún. Bóndi við Gladstone, Manitóba, Kanada. Kona hans 26.1.1890; Vilhelmína María Theódórsdóttir 3. des. 1861 - 13. jan. 1939. Var í Hraundal, Mýr., 1870. Vinnukona í Vogi, Akrasókn, Mýr. 1880. Fór til Vesturheims 1886, óvíst hvaðan. Gladstone, Wellington, New Zealand
5) Sigríður Hinriksdóttir 12.7.1864 - 17.7.1864. Kollafossum Miðfirði
6) Sigríður Hinriksdóttir 24.7.1865 - 29.7.1866. Efra-Núpi
7) Jónína Sólrún Henriksdóttir 4. september 1865 - 4. maí 1892 [7.5.1892]. Var í Efrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1870. Dóttir bóndans á Efranúpi, Efranúpssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890.
8) Björn Hinriksson 24. nóvember 1866 - 21. janúar 1938. Daglaunamaður á Bygggörðum, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Ókvæntur.
9) Hallgrímur Skúli Hinriksson 28.3.1868 - 19.1.1870. Efra-Núpi
10) Helga Hinriksdóttir 28. mars 1868 - 29. október 1929 Fór til Vesturheims 1887 frá Neðri Núpi, Torfastaðahreppi, Hún. Var á Efra-Núpi, Efri-Núpssókn, Hún. 1870 og 1880. Maður hennar 31.10.1891; Sveinn Bergmann Þorbergsson 8. ágúst 1863 - 23. mars 1915. Var í Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Léttadrengur í Steinnesi, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 sennilega frá Skúmsstöðum, Stokkseyrarhreppi, Árn.
11) Guðrún Hinriksdóttir 31.1.1871 - 18.1.1872. Efra-Núpi.
12) Magdalena Hinriksdóttir Stefánsdóttir 18. janúar 1876. Tökubarn á Efrinúpi, Efrinúpssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Skárastöðum, Torfastaðahreppi, Hún. Magdalega var skráð Stefánsdóttir við skírn og sögð dóttir Stefáns Guðmundssonar ekkjumanns á Efra-Núpi en var síðar skrifuð Hinriksdóttir. Sennilega hefur hún verið laundóttir Hinriks Gunnlaugssonar bónda á Efra-Núpi.
Kona hans 28.2.1906; Pauline Margarthe Isacksson 2.2.1882 - 28.7.1970, Seattle, King County, Washington. Móðir hennar; Guðrún Jakobína Þorláksdóttir 28. júlí 1853 - 1923. Fór til Vesturheims 1873 frá Sigurðarstöðum, Ljósavatnshreppi, S-Þing. Var á Stórutjörnum, Hálssókn, S-Þing. 1860 og 1870. Giftist Norskum Innflytjenda.
Börn þeirra;
1) Anna Florence Hinriksson 22.10.1906 – 24.3.1907 Blaine Whatcom USA
2) Henry Lorence Henrickson 22.10.1906 – 24.10.1960. Seattle King USA
3) Esther Helga Henrickson 15.4.1908 – 22.9.1947. Seattle King USA
4) Edward Gilbert Hinriksson 15.11.1909 – 10.5.1910. Blaine Whatcom USA
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jón Bjarni Hinriksson (1880-1911) frá Efra-Núpi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 11.5.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 11.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LCTD-8ZD
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/9N9Z-ZZW