Jón Auðun Jónsson (1878-1953) alþm

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Auðun Jónsson (1878-1953) alþm

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Auðunn Jónsson (1878-1953) alþm

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.7.1878 - 6.6.1953

Saga

Jón Auðun Jónsson 19. júlí 1878 - 6. júní 1953. Bóndi Garðstöðum 1901. Bankaútibússtjóri, forstjóri og alþingismaður á Ísafirði.
Fæddur á Garðsstöðum í Ögurhreppi

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Bóndi á Garðsstöðum 1901–1904 og hreppstjóri í Ögurhreppi þau ár.
Yfirfiskmatsmaður fyrir Vestfirði búsettur á Ísafirði 1904–1909.
Bókari við útibú Landsbankans á Ísafirði 1905–1914, útibússtjóri 1914–1923.
Útgerðarmaður og jafnframt framkvæmdastjóri ýmissa fyrirtækja á Ísafirði 1923–1947. Bæjarstjóri á Ísafirði 1934.

Lagaheimild

Norskur vararæðismaður á Ísafirði um alllangt skeið. Bæjarfulltrúi á Ísafirði 1916–1920 og 1938–1942. Formaður yfirfasteignamatsnefndar 1919. Kosinn 1932 í milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum. Fluttist til Reykjavíkur 1947.

Alþingismaður Ísafjarðar 1919–1923, alþingismaður Norður-Ísfirðinga 1923–1933 og 1934–1937 (Heimastjórnarflokkurinn, Utanflokkabandalagið, Sparnaðarbandalagið, Borgaraflokkurinn eldri, Íhaldsflokkurinn, Sjálfstæðisflokkur).

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Einarsson 20. des. 1848 - 27. des. 1899. Var á Eyri, Ögursókn, Ís. 1860. Bóndi á Garðsstöðum, Ögurhr., N-Ís. og kona hans; Sigríður Jónsdóttir 21. mars 1852 - 18. júní 1900. Var á Eyri, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1855. Var Húsfreyja á Garðsstöðum, Ögurhr., N-Ís.

Systkini;
1) Einar Jónsson 9. okt. 1879 - 25. apríl 1914. Skipstjóri, síðar skipaafgreiðslumaður á Ísafirði. „Aðalfrumkvöðull að stofnun fyrsta togarafélags á Ísafirði“ segir í ÍÆ.
2) Ólafur Jónsson 20.1.1885 - 7.1.1961. Refaræktarmaður í Stykkishólmi 1930. Bóndi og vitavörður. Kona hans; Theódóra Friðrika Daðadóttir 18.6.1892 - 19.12.1969. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Húsfreyja í Elliðaey, Stykkishólmssókn, Snæf. 1920. Sonur þeirra; Rögnvaldur (1923-2004) Húsameistari Ríkisins
3) Kristján Jónsson 18. feb. 1887 - 25. okt. 1975. Erindreki Fiskifél. Íslands á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Ísafirði. Kjörsonur: Einar Valur Kristjánsson f. 16.8.1934
4) Kjartan Jónsson 20. des. 1891 - 30. apríl 1915. Var í Reykjavík 1910.
5) Karitas Jónsdóttir 21. nóv. 1893 - 25. júní 1923. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1930.

Kona hans 29.8.1900; Margrét Guðrún Jónsdóttir 27.4.1872 - 12.63.1963. Húsfreyja á Ísafirði.
.
Börn;
1) Sigríður Auðuns 13. jan. 1904 - 28. júní 1992. Húsfreyja víða. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 26.6.1931; Torfi Bjarnason (1899-1991) læknir
2) Jón Jóhann Jónsson Auðuns 5. feb. 1905 - 10. júlí 1981. Gestur á Skólavörðustíg 31, Reykjavík 1930. Heimili: Hafnarfjörður. Fríkirkjuprestur. Prestur í Reykjavík 1945. Dómprófastur, síðast bús. í Reykjavík.
3) Árni Jónsson Auðuns 19. júní 1906 - 26. mars 1952. Skrifstofumaður á Ísafirði 1930. Skattstjóri á Ísafirði.
4) Auður Jónsdóttir Auðuns 18.2.1911 - 19.10.1999. Var í Kirkjustræti 8 b, Reykjavík 1930. Lögfræðingur. Fyrst íslenskra kvenna til að gegna embætti borgarstjóra í Reykjavík og síðar fyrsta konan í ríkisstjórn Íslands. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 18.2.1911; Hermann Jónsson 23.12.1912 - 28.9.1969. Nemandi á Akureyri 1930. Hæstaréttarlögmaður og fulltrúi tollstjóra í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Torfi Bjarnason (1899-1991) (26.12.1899 - 17.8.1991)

Identifier of related entity

HAH02085

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1931

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alþingishúsið

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1919 - 1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1904 - 1947

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05496

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir