Jón Andrésson (1853-1934) vm Kringlu 1890

Auðkenni

Tegund einingar

Fjölskylda

Leyfileg nafnaform

Jón Andrésson (1853-1934) vm Kringlu 1890

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.6.1853 - 6.11.1934

Saga

Jón Andrésson 9. júní 1853 - 6.11.1934. Niðursetningur á Ásbjarnarstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Tökubarn í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Kirkjuhvammi 1880. Vinnumaður í Kringlu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Andrés Einarsson 7. ágúst 1831 - 8. jan. 1908. Var í Tungukoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Bóndi á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Tungukoti á Vatnsnesi. Húsmaður í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901 og kona hans 12.11.1853; Sólveig Jónsdóttir 21. maí 1829 - 31. jan. 1910. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað 1860. Húsfreyja í Tungukoti á Vatnsnesi. Húsmannsfrú í Kirkjuhvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.

Systkini;
1) Guðrún Andrésdóttir 19.8.1854 - 15.3.1951. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnukona á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Enniskoti, Þorkelshólshreppi, Hún. Blaine Whatcom Washington USA. Maður hennar; Björn Stefánsson 2.9.1854 - 6.10.1889. Vinnumaður í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Var í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Enniskoti, Þorkelshólshreppi, Hún.
2) Teitur Andrésson 12.10.1856 - 28.5.1905. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsmaður í Skaptahúsi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1890. Bóndi í Árbæ, Seyðisfjarðarkaupstaður, N-Múl. 1901.
3) Hólmfríður Andrésdóttir 8. feb. 1859 - 28. júlí 1870. Var á Bergstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Sveitarbarn á Stöpum er hún dó.
4) Ingibjörg Ágústa Andrésdóttir 11. apríl 1860 - 3. nóv. 1921. Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Húsmannsfrú á Fossi, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Bjarghúsum, Þverárhreppi, V-Hún. 1920.
5) Björn Andrésson 28.5.1862 - 5.6.1862
6) Björn Andrésson 7.4.1865. Var í Syðstahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880.
7) Solveig Andrésdóttir 13. september 1863 - 19. febrúar 1959 Sveitarbarn á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Þórðarhúsi á Blönduósi. Sambýlismaður hennar; Þórður Jóhannesson 15. ágúst 1859 - 7. maí 1939. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Laxveiðimaður á Blönduósi. Nefndur „Laxa-Þórður“ skv. Æ.A-Hún.
8) Guðríður Andrésdóttir 9. október 1866 - 7. mars 1933 Vinnukona á Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Bakkakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901.
9) Sveinn Andrésson 14.3.1868 - 1.4.1868
10) Marsibil Hólmfríður Andrésdóttir 9. júlí 1875 - 3. maí 1935. Húsfreyja á Fossi, Breiðabólstaðarsókn, V-Hún. 1930. Drukknaði. Maður hennar; Guðfinnur Ágúst Gíslason 27. ágúst 1875 [13.8.1875] - 23. okt. 1960. Var á á Ytri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Léttadrengur á Ytri-Völlum, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Fossi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Skv. kirkjubók var hann f. 27.8.1875 en sagðist vera fæddur 13.8.1875.

Kona hans; Ingibjörg María Helgadóttir 7.9.1869 - 23.3.1953. Var í Litlu-Giljá, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Niðursetningur á Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Kistu í Vesturhópshólasókn að Beinakeldu í Þingeyraklaustursókn. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn. Nefnd Emma I Helgason / Anderson í Ameríku.

Börn hans;
1) Guðmundur Jónsson 27. desember 1896 - 16. september 1979. Fór 1898 frá Brekku í Þingeyrasókn að Þóreyjarnúpi í Víðidalstungusókn. Lausamaður á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi. Niðursetningur Gröf 1910.
2) Benedikt William Andersson 4.9.1898 - 9.11.1988. Sagður fæddur á Íslandi, Tacoma. Kona hans 16.3.1929; Esther Winnifred Carrico 10.6.1900 - 18.8.1977. frá Idaho.
3) June Andrea Anderson 20.5.1903 - 2.8.1992, fædd í Selkirk. Maður hennar 15.9.1926; Joseph Rosenkranz 19.9.1903 - 17.4.1993 frá Valley City ND. Bandon Oregon.
4) Jules John Anderson 25.11.1905 - 29.8.1984, fæddur í Washington, Belligham. Kona hans; Alice Evelyn Lampier 15.5.1909 - 13.9.1991. Bellinham Washington.
5) Jonas I Anderson 1910
6) María M Anderson 1915 - 2007

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásbjarnarstaðir á Vatnsnesi

Identifier of related entity

HAH00976

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kringla Torfalækjarhreppi ((1300))

Identifier of related entity

HAH00557

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlíð á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekka í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00498

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóreyjarnúpur

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1896-1979) Ásbjarnarstöðum (27.12.1896 - 16.9.1979)

Identifier of related entity

HAH04080

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1896-1979) Ásbjarnarstöðum

er barn

Jón Andrésson (1853-1934) vm Kringlu 1890

Dagsetning tengsla

1896

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Solveig Andrésdóttir (1863-1959) Þórðarhúsi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Solveig Andrésdóttir (1863-1959) Þórðarhúsi

er systkini

Jón Andrésson (1853-1934) vm Kringlu 1890

Dagsetning tengsla

1856

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05491

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 14.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/G3KP-8D7

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir