John Creighton (1863-1948) kaupmaður Kaliforníu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

John Creighton (1863-1948) kaupmaður Kaliforníu

Hliðstæð nafnaform

  • John F Creighton (1863-1948) kaupmaður Kaliforníu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.6.1863 - 27.3.1948

Saga

John F Creighton 3.6.1863 - 27.3.1948 kaupmaður Kaliforníu. Faðir hans enskur (fæddur á Norður Írlandi) og móðir skosk. Fæddur í Kanada skv Census USA 1930. Long Beach LA

Staðir

Norður Írland
Long Beach LA USA

Réttindi

Starfssvið

Kaupmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Kona hans; Sigríður Finnsdóttir 9.2.1862-21.12.1942 [Sigridres Creighton] 56 ára í Census 1920. Long Beach, ED 92, Los Angeles, California, United States, sögð fædd á Írlandi (66 ára í Census 1930). Í dánarvottorði er hún sögð fædd á Íslandi. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Sögð fædd 1861 í Íslendingabók. Foreldrar hennar; Sigríður Björnsdóttir 11. okt. 1832 - 18. mars 1901. Var á Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1840. Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Kjalarlandi og fyrri maður hennar; Finnur Björn Jónsson 1828 - í feb. 1862. Var á Syðriey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1835. Var á Helgavatni, Undirfellssókn, Hún. 1845. Járnsmiður í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fórst við hákarlaveiðar í lok febrúar.

Sonur þeirra;
1) John Lyon Chreighton 1899
2) Pálmi Ívar?

Jarðsett í Long Beach Cemetery.

Bróðir hennar;
1) Björn Finnsson 28. ágúst 1859 - 1931. Var í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Var í Neðstabæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fer frá Hjaltabakka suður í ferð um haustið 1884. Vinnumaður í Bakarahúsi á Vopnafirði, Hofssókn, N-Múl. 1890. Fluttist 1891 frá Vopnafirði til Færeyja og átti þar konu og tvö börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05285

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 14.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 14.9.2022
Íslendingabók
UTAH. https://www.familysearch.org/ark:/61903/1:1:K96B-SSY

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir