Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.9.1901 - 28.3.1957

Saga

Jóhannes Þorleifsson 15. sept. 1901 - 28. mars 1957. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Þröm, Svínavatnshreppi, og Kirkjubæ, Norðurárdal, A-Hún. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Þorleifur „jarlaskáld“ Kristmundsson 1. júlí 1862 - 14. jan. 1932. Verkamaður á Blönduósi og kona hans 27. júní 1891; Steinvör Ingibjörg Gísladóttir f. 18. ágúst 1867 Hjaltabakkasókn, d. 13. des. 1956, Þorleifsbæ /Þorleifshúsi.

Systkini;
1) Magnús Þorleifsson 2. apríl 1893 - 11. ágúst 1952. Daglaunamaður á Hvammstanga 1930. Verkamaður á Hvammstanga. Einn af stofnendum verkalýðsfélagsins Hvatar á Hvammstanga.
2) Gísli Þorleifsson 14.11.1894 - 4.7.1968. Húsmaður í Norðurfirði I, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi í Norðurfirði og á Krossnesi. Síðast bús. á Ísafirði. Fóstursonur skv. Thorarens.: Ólafur Norðfjörð Magnússon. Kona hans; Jónína Jónsdóttir f. 26. jan. 1882, d. 26. des 1962. Húsfreyja á Norðurfirði, Krossnesi o.v. Húsfreyja í Norðurfirði I, Árnesssókn, Strand. 1930. Fóstursonur skv. Thorarens.: Ólafur Norðfjörð Magnússon.
3) Kristmundur Benjamín Þorleifsson 27. des. 1895 - 16. apríl 1950. Gullsmiður á Sogabletti 9 við Sogaveg, Reykjavík 1930. Gullsmiður, síðar starfsmaður hjá Tryggingarstofnun ríkisins.
4) Þórarinn Þorleifsson 3.2.1899 - 24.4.1973. Bóndi á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lengst af bóndi á Skúfi, Vindhælishr. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir f. 3. okt. 1896 d. 17. jan. 1971, Skúfi og Neðstabæ 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ásbjarnarnes í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kornsá í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00051

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932) (1.7.1862 - 14.1.1932)

Identifier of related entity

HAH04983

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorleifur Kristmundsson jarlaskáld (1862-1932)

er foreldri

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö (3.2.1899 - 24.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04992

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö

er systkini

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þröm Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00909

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þröm Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kirkjubær á Norðurárdal ((1900))

Identifier of related entity

HAH00682

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kirkjubær á Norðurárdal

er stjórnað af

Jóhannes Þorleifsson (1901-1957) Þröm

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05483

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 13.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 13.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir