Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.8.1855 - 3.6.1908

Saga

Jóhannes Sigurðsson 23. ágúst 1855 - 3. júní 1908. Bóndi í Hindisvík á Vatnsnesi, Þverárhreppi, V-Hún. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sigurður Jónsson 7. nóv. 1828 - 4. nóv. 1891. Bóndi og sjómaður í Hindisvík á Vatnsnesi. Drukknaði. Kona hans; Ragnhildur Jónsdóttir 27. sept. 1827 - 12. maí 1894. Húsfreyja í Hindisvík á Vatnsnesi.

Systkini;
1) Jón Sigurðsson f. 1.10.1853 - 24.10.1861. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1860.
2) Ástríður Helga Sigurðardóttir 9. september 1860 - 1. apríl 1938. Húsfreyja á Beinakeldu á Reykjabraut, A-Hún. Húsmóðir í Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1901. Maður Ástríðar 26.11.1886; Erlendur Eysteinsson 8. nóvember 1847 - 12. október 1901 Var á Refstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Beinakeldu, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Beinakeldu í Torfalækjarhreppi, A-Hún.

Kona hans 23.8.1884; Helga Björnsdóttir 4. apríl 1856 - 11. jan. 1925. Fósturdóttir í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Hindisvik. Helga er þar húsfreyja 1910.

Börn þeirra;
1) Sigurður Jóhannesson Norland 16. mars 1885 - 27. maí 1971. Var í Hindisvík í Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Aðstoðarprestur á Hofi í Vopnafirði, Múl. 1911-1912. Prestur á Tjörn á Vatnsnesi, Hún. 1912-1919 og aftur eftir 1922. Prestur í Krossþingum, Rang. 1919-1922. Prestur á Hindisvík í Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Hindisvík 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Jóhannesson Norland 21. des. 1887 - 17. feb. 1939. Læknir í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910.
3) Guðmundur Jóhannesson 26. okt. 1890. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890 og 1901.
4) Jóhannes Jóhannesson 1895. Var í Hindisvík, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík (21.12.1887 - 17.2.1939)

Identifier of related entity

HAH05597

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Jóhannesson Norland (1887-1939) læknir frá Hindisvík

er barn

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík (16.3.1885 - 27.5.1971)

Identifier of related entity

HAH04167

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Jóhannesson Norland (1885-1971) Hindisvík

er barn

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu (9.9.1860 - 1.4.1938)

Identifier of related entity

HAH03696

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástríður Sigurðardóttir (1860-1938) Beinakeldu

er systkini

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík (4.4.1856 - 11.1.1925)

Identifier of related entity

HAH04875

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Björnsdóttir (1856-1925) Hindisvík

er maki

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hindisvík á Vatnsnesi ((1900)-1957)

Identifier of related entity

HAH00291

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hindisvík á Vatnsnesi

er stjórnað af

Jóhannes Sigurðsson (1855-1908) Hindisvík

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05478

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.5.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 12.5.2023
Íslendingabók
Föðurtún bls 348

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir