Jóhannes Ragnarsson (1929-2019) Jörfa

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Ragnarsson (1929-2019) Jörfa

Parallel form(s) of name

  • Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson (1929-2019) Jörfa

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.9.1929 - 16.12.2019

History

Guðni Jóhannes Hjaltason Ragnarsson 29. sept. 1929 - 16. des. 2019. Bóndi á Jörfa í Víðidal í Þorkelshólshreppi frá 1960. Var á Ísafirði 1930. Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. [Eyjólfsstöðum í Vatnsdal 1950]
Foreldrar; Ragnar Benediktsson Bjarnarson 23. maí 1899 - 18. feb. 1941. Skipstjóri á Ísafirði 1930. Skipstjóri og afgreiðslumaður á Ísafirði og kona hans 28.6.1924; Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir 25. júní 1903 - 27. jan. 1995. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Matráðskona á Ísafirði.

Places

Ísafjörður
Eyjólfsstaðir
Haukagil
Jörfi

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Ragnar Benediktsson Bjarnarson 23. maí 1899 - 18. feb. 1941. Skipstjóri á Ísafirði 1930. Skipstjóri og afgreiðslumaður á Ísafirði og kona hans 28.6.1924; Guðrún Arnbjörg Hjaltadóttir 25. júní 1903 - 27. jan. 1995. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Matráðskona á Ísafirði.

Systkini;
1) Hjalti Ragnarsson f. 12.1. 1925 d. 11.12. 2007. Vélstjóri. Kona hans Sigríður Konráðsdóttir.
2) Jóhann Pétur Ragnarsson 5. júlí 1926 - 17. nóv. 2020. Bifreiðasmiður og bóndi í Efri-Tungu, N-Ís. Var á Ísafirði 1930. Kona hans; Sólveig Sigríður Pétursdóttir.
3) Ragna Guðrún Ragnarsdóttir f. 19.8. 1928. Var á Ísafirði 1930. Maður hennar; Sigurður Jónsson.
4) Þórunn Maggý Ragnarsdóttir f. 19.9. 1933, miðill. Kjörfor: Guðmundur Kristján Guðmundsson, f. 14.1.1897 og Ingibjörg Benediktsdóttir Bjarnarson, f. 3.10.1900. Naður hennar Kristján S Kristjánsson, þau skildu.
5) Ævar Stefán Ragnarsson f. 20.1. 1936. Eldsmiður, kona hans; Agnes Óskarsdóttir.
6) Karen Ragnarsdóttir 2. maí 1937 - 6. feb. 2013. Húsfreyja og verslunarstarfsmaður á Ísafirði. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar 5.11.1956; Kristinn Haraldsson 14. jan. 1931 - 13. júní 1997. Útgerðarmaður, skipstjóri og skipaskoðunarmaður á Ísafirði.

Kona hans 15.7.1962; Sigurlaug Steinunn Guðmundsdóttir 20. júlí 1942 - 19. apríl 2011 Var í Nýpukoti, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Jörfa í Þorkelshólshreppi. Lést af slysförum. [systir Brynhildar í Köldkinn].

Synir þeirra;
1) Hjalti, f. 8.12. 1961, búsettur í Hafnarfirði, kona hans er Ingunn Lena Bender, f. 7.6. 1960. Þeirra börn eru a) Steinunn Ýr, f. 9.8. 1988, og b) Guðni Jóhannes, f. 19.9. 1991. Uppeldisdóttir Hjalta er c) Birgitta Dögg Þrastardóttir, f. 13.10. 1982.
2) Guðmundur Hrafn, f. 9.11. 1963, búsettur í Kanada, kona hans er Goretty Dias, f. 7.3. 1967, sonur þeirra er a) Brandur Damian, f. 4.9. 2000, uppeldissonur Guðmundar er b) Aidan Thomas Obbema, f. 24.10. 1994.
3) Ægir Jóhannesson, f. 30.10. 1967, bóndi á Jörfa, kona hans er Stella Jórunn A. Levy, f. 20.3. 1975, börn þeirra eru a) Ragnar Bragi, f. 2.3. 1996, b) Agnar Ási, f. 6.10. 1999, og c) Jenný Dögg, f. 14.5. 2002.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05475

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places