Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Pétursson (1876-1951) Litluborg í Víðidal
Hliðstæð nafnaform
- Johannes Peterson (1876-1951) Selkirk, Manitoba,
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
13.7.1876 - 27.5.1951
Saga
Jóhannes Pétursson (Johannes Peterson) 13. júlí 1876 [13.7.1877] - 27. maí 1951. Var á Görðum, Garðasókn, Borg. 1880. Léttadrengur á Húki, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Byggingaverkamaður í Winnipeg og síðar bóndi á Jaðri í Geysisbyggð. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Jarðsettur í Brookside Cementry Winnipeg
Staðir
Garðar Akranesi
Húkur
Búrfell í Miðfirði
Winnipeg
Jaðar í Geysirbyggð
Bifröst í Selkirk
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Pétur Guðmundsson 7. sept. 1836 - í des. 1885. Húsmaður í Landakoti, þurrabúð, Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Vinnumaður á Görðum, Garðasókn, Borg. 1880. Drukknaði í Skorradalsvatni og kona hans 16.6.1865; Guðrún Jónsdóttir 8.12.1840 - 26.6.1905. Var á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Landakoti, , Reykjavík 6, Gull. 1870. Var í Reykjavík og síðar á Akranesi.
Unnusta Péturs; Björg Ólafsdóttir 6.3.1825 - 27.11.1862. Var á Eyvindarstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Búandi í Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Björg veiktist og lést skömmu fyrir áætlað brúðkaup hennar og Péturs. Fyrri maður hennar 17.10.1846; Snæbjörn Snæbjörnsson 19. júní 1819 - 27. des. 1858. Vinnuhjú á Gunnsteinsstöðum, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi og hreppstjóri á Þóreyjarnúpi, Kirkjuhvammshreppi, Hún.
Systkini
1) María Magðalena Jósefína Pétursdóttir 16. júlí 1866 - 15. jan. 1899. Var í Landakoti, þurrabúð, Reykjavík 1870. Tökustúlka, Stað, Staðarsókn, Gull. 1880. Vinnukona í Viðey, Viðeyjarsókn, Gull. 1890. Vinnukona á Stað í Hrútafirði 1899.
2) Soffía Pétursdóttir 9. apríl 1870 - 16. ágúst 1936. Húsfreyja í Heynesi, Innrahólmssókn, Borg. 1901. Húsfreyja í Kalastaðakoti, Hvalfjarðarstrandarhr., Borg.
3) Sigurbjörg Pétursdóttir 13.10.1871 [10.10.1871] - 21.1.1954. Hjú á Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Vinnukona í Hún. frá um 1900-08. Vinnukona á Brennu, Lundarsókn, Borg. 1930.
4) drengur 30.9.1873 - 30.9.1873
Kona hans 3.9.1899; Salóme Jónatansdóttir [Salome Petursson] 25. ágúst 1862 - 4. feb. 1949. Var á Svalhöfða, Hjarðarholtssókn, Dal. 1870. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Húsfreyja í Winnipeg og síðar á Jaðri í Geysisbyggð. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
Börn þeirra;
1) Ólafur Jón Guðmundsson (Olafur Peterson) 25. sept. 1893. Fór til Vesturheims 1900 frá Búrfelli, Torfastaðahreppi, Hún. Tók upp nafnið Ólafsson vestanhafs. Var í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Bóndi á Jaðri í Geysisbyggð, síðar bús. í Arborg, Manitoba, Kanada.
Kjördóttir: Emma Moore.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.11.2022
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3CG-M4R