Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Óli Guðmundsson (1900-2000) Gullsmiður í Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.8.1900 - 13.8.2000
Saga
Jóhannes Óli Guðmundsson 28. ágúst 1900 - 13. ágúst 2000. Gullsmiður á Óðinsgötu 4, Reykjavík 1930. Gullsmiður í Reykjavík 1945. F[ .26.8.1900 skv. kb.]þ Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju 28.8.2000 kl 13.30.
Staðir
Réttindi
Stapar á Vatnsnesi
Reykjavík
Starfssvið
Gullsmiður
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Jónsson 10. júlí 1845 - 27. jan. 1923. Bóndi í Tungu, Stöpum og á Gnýstöðum. Bóndi í Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880 og enn 1890. Bóndi á Stöpum 1895. „Búmaður var hann góður, hagur á tré og járn, traustur, hagsýnn og fengsæll formaður“ segir í Húnaþingi og seinni kona hans; Marsibil Magðalena Árnadóttir 7. ágúst 1870 - 23. júní 1942. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870, 1880 og 1890. Húsfreyja þar 1901. Var á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
Barnsmóðir Guðmundar 1.9.1869; Ástríður Stefánsdóttir 22. ágúst 1833 Var í Os, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Ósum á sama stað 1860. Vinnukona á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Var á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Fyrri kona hans 31.7.1876; Margrét Ólafsdóttir 22. júlí 1852 - 17. maí 1892. Var í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1855. Húsfreyja í Tungu. Húsfreyja í Tungu, Tjarnarsókn, V-Hún. 1880 og 1890.
Samfeðra;
1) Helga Ingibjörg Guðmundsdóttir 1. september 1869 - 29. maí 1915 Tökubarn í Hvoli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Harastöðum og Hurðarbaki. Maður hennar 1893; Sigurður Árnason 6. júlí 1870 - 10. janúar 1956 Verkamaður á Njálsgötu 5, Reykjavík 1930. Bóndi á Harastöðum og Urðarbaki.
2) Emilía Guðmundsdóttir Húnfjörð 7. júní 1875 - 6. nóv. 1907. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.
3) Pétur Guðmundsson 28. nóv. 1876. Sjómaður á Harastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Bóndi á Súluvöllum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
4) Margrét Guðmundsdóttir 16. des. 1877 - 5. feb. 1958. Bústýra í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Kambholti, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
5) Ólafur Guðmundsson 4. júní 1879 - 25. feb. 1957. Bókhaldari og bátasmíðameistari á Hvammstanga 1930.
6) Jón Leví Guðmundsson 27. jan. 1889 - 17. mars 1941. Gullsmiður á Sellandsstíg 14, Reykjavík 1930. Gullsmiður í Reykjavík.
Alsystkini
7) Margrét Jenný Guðmundsdóttir 12. apríl 1897 - 13. ágúst 1902. Var á Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1901.
8) Árni Jón Guðmundsson 26. júlí 1899 - 16. nóv. 1974. Bóndi á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Gnýsstöðum 1957. Fluttist til í Hvammstanga árið 1963. F.27.7.1899 skv. kb.
9) Margrét Jenný Guðmundsdóttir 11. des. 1903 - 25. sept. 1993. Húsfreyja á Flatnefsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Ásbjarnarstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
10) Sesilía Guðmundsdóttir 31. des. 1905 - 21. jan. 1994. Húsfreyja á Stöpum í Vatnsnesi. Var húsfreyja á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar Eðvald Halldórsson.
11) Emilía Guðmundsdóttir 21. mars 1908 - 27. júlí 2009. Starfaði við framleiðslu og saumaskap. Vinnukona á Gnýsstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Ógift og barnlaus.
Kona hans; Ingibjörg Kristín Sveinsdóttir 27. okt. 1908 - 3. jan. 1983. Verkakona á Vitastíg 18 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn hans;
1) Valur Aðalsteinn Jóhannesson 27. júní 1936 - 22. sept. 2018. Var í Reykjavík 1945. Kona hans; Sigrún Pétursdóttir
2) Svanhildur Jóhannesdóttir 4.2.1940. Var í Reykjavík 1945. Maður hennar; Halldór Kristmundsson
3) Aðalheiður Jóhannesdóttir 19.6.1946.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Jóhannes Óli Guðmundsson (1900-2000) Gullsmiður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhannes Óli Guðmundsson (1900-2000) Gullsmiður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhannes Óli Guðmundsson (1900-2000) Gullsmiður í Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 28.9.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 28.9.2022
Íslendingabók