Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhannes Nordal (1924-2023) seðlabankastjóri
Parallel form(s) of name
- Jóhannes Sigurðsson Nordal (1924-2023) seðlabankastjóri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
11.5.1924 - 5.3.2023
History
Jóhannes Nordal 11. maí 1924 - 5. mars 2023. Seðlabankastjóri og stjórnarformaður Landsvirkjunar. Var á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Sigurður Jóhannesson Nordal 14. september 1886 - 21. september 1974. Háskólakennari á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Prófessor í íslenskum fræðum í Reykjavík 1945 og kona hans 1922; Ólöf Jónsdóttir Nordal 20. desember 1896 - 18. mars 1973. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Cand. phil. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Systkini;
1) Bera Nordal 15. mars 1923 - 10. okt. 1927
2) Jón Sigurðsson Nordal 6. mars 1926. Var á Baldursgötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1945. tónskáld og píanóleikari. skólastjóri Tónlistarskólans í Reykjavík. Kona hans; Sólveig Jónsdóttir 31. okt. 1932 - 3. apríl 2012. Húsfreyja og kennari í Reykjavík.
Kona hans 19.12.1953; Dóra Guðjónsdóttir Nordal 28. mars 1928 - 26. maí 2017. Var á Hallveigarstíg 6 a, Reykjavík 1930. Nemi í Reykjavík 1945. Píanóleikari og húsfreyja í Reykjavík. Foreldrar Dóru voru Marta Magnúsdóttir húsmóðir, f. 30. mars 1900, d. 7. febrúar 1990, og Guðjón Ó. Guðjónsson, prentari og bókaútgefandi, f. 13. ágúst 1901, d. 17. júlí 1992.
Börn;
1) Bera Nordal 25. sept. 1954. Forstöðumaður Nordiska Akvarelimuseet í Svíþjóð. Maki: Lennart Persson d.18.5.2009 tónlistargagnrýnandi í Malmö
2) Sigurður Nordal 19. feb. 1956. Markaðsfræðingur í Kanada. Maki Snæbjörg Jónsdóttir, f. 1969. Börn þeirra eru: Dóra, f. 1993, Anna, f. 1996 og Guðjón Ólafur, f. 1997. Maki af fyrra hjónabandi Ragnheiður Ásta Þórisdóttir. Sonur þeirra er Jóhannes, f. 1988.
3) Guðrún Nordal 27. sept. 1960, forstöðumaður Árnastofnunnar. Maki Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt. Dóttir þeirra er Kristín, f. 2000
4) Salvör Nordal 21.11.1962. forstöðumaður Siðfræðistofnunnar HÍ. Maki af fyrra hjónabandi er Eggert Pálsson. Synir þeirra eru: Páll, f. 1997, og Jóhannes, f. 2002.
5) Ólöf Nordal 3.12.1966 - 8.2.2017. Lögfræðingur, deildarstjóri, framkvæmdastjóri, alþingismaður og ráðherra. Síðast bús. í Reykjavík. Maki Tómas Már Sigurðsson forstjóri. Börn þeirra eru: Sigurður, f. 1991, Jóhannes, f. 1994, Herdís, f. 1996, og Dóra, f. 2004
6) Marta Nordal 12.3.1970. leikkona, leikstjóri og forseti Leiklistarsambands Íslands. Maki Kristján Garðarsson arkitekt. Börn þeirra eru: Hjördís, f. 2007, og Sigurður, f. 2009. Sonur Kristjáns af fyrra hjónabandi er Garðar Kristjánsson, f. 1995
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 13.5.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 13.5.2023
Íslendingabók
mbl 2.6.2017. https://timarit.is/page/6901203?iabr=on