Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Kristófersson (1931) Finnmörk
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.6.1931 -
Saga
Jóhannes Kristófersson 4. júní 1931. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
Staðir
Barkastaðasel 1931
Finnmörk
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kristófer Jóhannesson 31. október 1893 - 15. september 1966. Bóndi á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Barkastaðaseli, en seinna og lengst af í Finnmörk. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957 og kona hans 12.5.1928; Steinunn Helga Jónína Árnadóttir 28. nóv. 1900 - 7. júní 1998. Húsfreyja á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
Systkini;
1) Jóhanna Kristófersdóttir f. 10.4. 1929, gift Einari Long, sem er látinn. Jóhanna á einn son.
2) Erla Kristófersdóttir f. 17.6. 1930, gift Herði Ívarssyni frá Melanesi á Barðaströnd og eiga þau tvö börn og fjögur barnabörn.
3) Sigríður Árný Kristófersdóttir f. 15.7. 1932, gift Skúla Axelssyni frá Valdarási í Víðidal. Börn þeirra eru fjögur og barnabörn tíu og eitt barnabarnabarn.
4) Gunnar Kristófersson f. 3.12. 1940, kvæntur Guðrúnu Sigurðardóttur frá Reykjavík og eiga þau þrjú börn.
Kona hans; Soffía Pétursdóttir 3.12.1941. Var í Víðidalstungu II, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957, frá Geitafelli á Vatnsnesi,
Eiga þau fjögur börn
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhannes Kristófersson (1931) Finnmörk
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 26.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 26.11.2022
Íslendingabók
mbl 16.6.1998. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/403733/?item_num=12&searchid=71a897225f9fb34c95faf5dfe757372efd9c0a5b