Jóhannes Jóhannesson (1866-1950) bæjarfógeti á Seyðisfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Jóhannesson (1866-1950) bæjarfógeti á Seyðisfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1866 - 7.2.1950

Saga

Jóhannes Jóhannesson 17. jan. 1866 - 7. feb. 1950. Fyrrverandi bæjarfógeti á Suðurgötu 4, Reykjavík 1930. Sýslumaður og bæjarfógeti á Seyðisfirði.

Staðir

Hjarðarholt
Seyðisfjörður

Réttindi

Starfssvið

Sýslumaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Guðmundsson 4. jan. 1823 - 11. feb. 1869. Sýslumaður í Hjarðarholti í Strandasýslu [?] ov. Varð úti og kona hans 1849; Maren Ragnheiður Friðrikka Lárusdóttir 11. des. 1827 - 15. nóv. 1907. Húsfreyja í Hjarðarholti, Stafholtstungnahr., ov. síðast í Reykjavík. Var á Enni, Hofssókn, Skag. 1835. Fullt nafn: Maren Ragnheiður Friðrikka Lárusdóttir Thorarensen. Ekkja Enni í Skagafirði 1870

Systkini;
1) Anna Jóhannesdóttir 18. ágúst 1850 - 28. júlí 1903. Var í Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Húsfreyja í Kaupmannahöfn. Maður hennar 18.8.1889; Valtýr Guðmundsson (1860-1928) ritstjóri Eimreiðarinnar. Barnlaus.
2) Katrín Jakobína Jóhannesdóttir 28. júlí 1855 - 15. maí 1925. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Ógift og barnlaus.
2) Lárus Jóhannesson 4. nóv. 1858 - 9. sept. 1888. Aðstoðarprestur í Sauðanesi á Langanesi, Þing. frá 1883 til dauðadags. Var á Læknisgötu í Reykjavík 1880.
3) Sigríður Jóhannesdóttir 20. okt. 1864 - 26. mars 1947. Húsfreyja í Hruna, síðar í Hvammi, Hrunamannahr. Húsfreyja í Hvammi 1930.
4) Jóhannes Ellert Kristinn Jóhannesson 2. sept. 1869 - 16. apríl 1935. Tóvinnuvélastjóri. Búfræðingur frá Ólafsdal. Kennari við þann skóla, síðar starfsmaður hjá ÁTVR. Var í Enni, Hofssókn, Skag. 1870. Tóvinnuvélastjóri í Ólafsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1901. Vökumaður á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930.

Kona hans 28.7.1897; Jósefína Antonía Lárusdóttir Blöndal 25. apríl 1878 - 22. des. 1944. Húsfreyja á Suðurgötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði. Faðir hennar; Lárus Blöndal (1836-1894) amtmaður Kornsá

Börn þeirra;
1) Lárus Jóhannesson 21.10.1898 - 31.7.1977. Hæstaréttarlögmaður, alþingismaður og hæstaréttardómari í Reykjavík. Málafærslumaður á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Kona hans 21.6.1924; Stefanía Guðjónsdóttir 15.1.1902 - 6.1.1990. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 16, Reykjavík 1930. Cand. phil frá Háskóla Íslands. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Anna Jóhannesdóttir Johannessen 2.11.1900 - 15.6.1983. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. maður hennar; Haraldur Matthíasson Johannessen 5.4.1897 - 13.12.1970. Var í Reykjavík 1910. Bankamaður í Reykjavík 1945. Síðast aðalféhirðir Landsbanka Íslands. Sonur þeirra Matthías ritstjóri Morgunblaðsins.
3) Elín Jóhannesdóttir 16. júní 1909 - 13. apríl 1973. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Cand. phil frá Háskóla Íslands.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05453

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 24.11.2022
Íslendingabók
Föðurtún bls. 266,
Blöndalsætt bls 367.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir