Jóhannes Jóhannesson (1865-1890) frá Vatnsenda

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Jóhannesson (1865-1890) frá Vatnsenda

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.7.1865 - 14.8.1890

Saga

Jóhannes Jóhannesson 22. júlí 1865 - 14.8.1890, frá Vatnsenda. Núpdalstungu. Tökudrengur Þóroddsstöðum 1870. Sjómaður Hrólfs á Illugastöðum. Gæti verið sá sem er í Húsi Eyjólfs Oddssonar Reykjavík 1880, fæddur í Staðarsókn.

Staðir

Núpsdalstunga 1865?
Vatnsendi
Hús Eyjólfs Oddssonar Reykjavík 1880

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Jónsson 1. okt. 1819 - 15. júní 1869. Léttadrengur á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Dalgeirsstöðum, Efranúpssókn, Hún. 1845. Bóndi í Grænumýrartungu í Hrútafirði. Bóndi í Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1860 og kona hans 28.10.1857; Soffía Gunnlaugsdóttir 6. maí 1837 - 1. júní 1866. Húsfreyja í Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1860.
Bm 25.12.1857; Sigríður Jósefsdóttir 15. júlí 1833 - 25. mars 1893. Var á Stóra-Kambi, Knarrarsókn, Snæf. 1845. Vinnukona á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húskona í Saxhóli, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1870. Húsfreyja í Bakkabúð, Ingjaldshólssókn, Snæf. 1880. Húskona frá Þverá í Núpssókn, N. A., stödd á Valdasteinsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1890. Maður hennar; Guðmundur Björnsson 22. maí 1801 - 25. maí 1866. Óvíst hvort/hvar hann er í manntali 1801. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Húsbóndi á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Oddstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860.
Samfeðra;
1) Elín Jóhannesdóttir 25. des. 1857 - 13. jan. 1951. Var í Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1860. Verkakona í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Ógift.
Alsystkini.
2) Sigríður Þórdís Jóhannesdóttir 31. okt. 1858 - 17. des. 1896. Vinnukona á Sauðárkróki 1890. Var á Brún og á Eiríksstöðum í Svartárdal, A-Hún.
3) Gunnlaugur Sigurjón Jóhannesson 2. des. 1859 - 4. ágúst 1865. Var í Núpdalstungu, Efranúpssókn, Hún. 1860.
4) Jón Jóhannesson 2.6.1862. Tökubarn á Óspaksstöðum, Staðarsókn, Hún. 1870. Fóstursonur í Óspaksstaðaseli, Staðarsókn, Hún. 1880. Virðist vera sá sem var vinnumaður í Jóns Erlendssonarhúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fluttist til Vesturheims og gerðist prestur meðal Mormóna í Utah.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05455

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 25.11.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir