Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Jasonarson (1848) Vert
Hliðstæð nafnaform
- Jóhannes Jasonarson Vert
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.10.1848 -
Saga
Jóhannes Jasonarson, f 10. okt. 1848. Fósturdrengur í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ósum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Greiðasölumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1877-1881.
Staðir
Vertshús Blönduósi 1877:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jason Samsonarson 20. okt. 1823 - 3. jan. 1871. Var á Búrfelli, Reykholtssókn, Borg. 1835. Bóndi á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Fyrirvinna í Neðrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Ráðsmaður í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870 og kona hans 2.11.1844; Sigurfljóð Gísladóttir 23. apríl 1818 - 7. maí 1890. Var á Efritorfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Efri Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Þau skildu. Seinni maður hennar; Jón Guðmundsson 30. nóv. 1824 - 12. ágúst 1895. Fór 1825 frá Þóroddsstöðum að Þrúðardal í Fellssókn Léttadrengur og uppalningur á Broddadalsá, Fellssókn, Strand. 1835. Vinnuhjú á Broddadalsá 1845. Húsmaður á Vindhæli, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsmaður á Krossárbakka 1880.
Barnsmóðir 1, 3.10.1841; Guðfinna Sigurðardóttir 29. ágúst 1807 - 1. apríl 1852. Var á Hreiðarsstöðum 2, Urðakirkjusókn, Eyj. 1816. Vinnukona á Njálsstöðum í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845.
Barnsmóðir 2, 20.1.1843; Þorbjörg Guðmundsdóttir 1808. Hreppslimur á Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1816. Fermd frá Höskuldsstöðum í Höskuldsstaðasókn 1828. Vinnukona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1835. Vinnuhjú í Gili, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1845. Búandi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1860.
Barnsmóðir 3, 10.1.1865; Gróa Gísladóttir 22. apríl 1833 - 1895. Tökubarn á Selá, Hvammssókn, Skag. 1835. Flutti ásamt móður sinni frá Höskuldsstöðum í Blönduhlíð að Völlum í Víðimýrarsókn 1842. Vinnustúlka á Kjartansstöðum, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Vinnukona í Bústöðum, Goðadalasókn, Skag. 1860. Húskona á Enni í Refasveit, A-Hún.
Sambýliskona; Guðrún Þorleifsdóttir 1819. Var á Márstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1835. Húsfreyja í Selás, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Búandi í Neðrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860 og 1870. Þá ekkja.
Móðir bm 1;
Jóhann Frímann Jasonarson 3.10.1841 - 18.7.1843, systir hans sammæðra var Björg Bernsen (1837-1890).
Móðir bm 2
1) Anna Soffía Jasonardóttir 20.1.1843
Alsystkini;
2) Sigurrós Karólína Jasonardóttir 27. okt. 1845. Var á Efri-Torfastöðum í Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Úlfstaðakoti, Miklabæjarsókn í Blönduhlíð, Skag. 1880. Húsfreyja á Miðgrund, Flugumýrarsókn, Skag. 1890. Fór til Vesturheims 1901 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Maður hennar 11.11.1876; Guðmundur Gíslason um 1852; Bóndi í Úlfsstaðakoti í Blönduhlíð um 1877-83, flutti þaðan að Mið-Grund. Bóndi á Mið-Grund í Blönduhlíð. Leigjandi í Bjarnabæ, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fór til Vesturheims 1904 frá Sauðárkróki í Sauðárhr., Skag. Var í Wynyard, Saskatchewan, Kanada 1921.
3) Samson Jasonarson 27. sept. 1846 - 5. okt. 1846
3) Samson Jasonarson 1847 - 30. okt. 1847.
Móðir bm 3.
4) Jason Jasonarson 10.1.1865. Tökudrengur í Neðrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Björnúlfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Móðir bm 4.
5) Lilja Þorbjörg Jasonardóttir 28.12.1849 - 6. mars 1850.
6) Björg Jasonía Jasonardóttir 28.8.1852 - 10.-.1852
Kona hans 26. júní 1876; Helga María Jónsdóttir, f. 13. okt. 1852 Vatnsnesi. Fór vestur um haf 1883. Borðeyri.
Börn þeirra;
1) Margrét Ragnhildur Jóhannesdóttir 8.11.1873, vesturheimi
2) Jónína Sigurrós Jóhannesdóttir (1878),
3) Ingibjörg Jóhannesdóttir 1880, Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Kirkjubæ, Vindhælishreppi, Hún.
4) Amalía Sigríður Jóhannesdóttir 25.5.1881
5) Jóhanna Olavía Margrét Jóhannesdóttir 28.1.1883
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 3.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði