
Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Hinriksson (1904-1973) Ásholti Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.1.1904 - 27.10.1973
Saga
Jóhannes Hinriksson 21. jan. 1904 - 27. okt. 1973. Grund í Vesturhópi 1910. Þingeyrum 1920. og fjárhirðir í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.
Þau hófu búskap að Hólabaki í Þingi en fluttu eftir sex ár til Skagastrandar og settust að í Háagerði. Árið 1947 keyptu þau jörðina Ásholt í Höfðakaupstað þar sem þau bjuggu þar til Jóhannes lést
Staðir
Grund í Vesturhópi 1910.
Þingeyrar 1920.
Hjallaland, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Ásholt, Höfðahr. 1947-1973
Réttindi
Hvanneyri 1925-1927
Starfssvið
Lagaheimild
Jóhannes var i hreppsnefnd Hófðahrepps nær 3 kjörtimabil, i stjórn Kaupfélags Skagstrendinga i 14 ár, þar af formaður i 8 ár. Hann var 3 ár í stjórn K.H., eftir að félögin voru sameinuð og i stjórn Búnaðarfélags Höfðahrepps frá 1948 til dauðadags og formaður hluta af þvi timabili. Tók hann mikinn þátt i verkalýðsmálum og var í stjórn verkalýðsfélags Höfðakaupstaðar um árabil.
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Hinrik Magnússon 8. okt. 1877 - 11. apríl 1937. Var í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Húsmaður í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður að Leysingjastöðum og kona hans; Helga Jónína Jóhannesdóttir 24. okt. 1877 - 3. feb. 1909. Var á Gröf, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Var á Skársstöðum, Efra-Núpssókn, Hún. 1890. Vinnukona á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
Systir hans;
1) Magdalena Hinriksdóttir 14. feb. 1902 - 22. maí 1983. Húsfreyja í Stykkishólmi 1930. Síðast bús. í Stykkishólmi.
Kona hans 1937; Sigurlaug Margrét Eðvarðsdóttir 16. ágúst 1914 - 16. nóvember 2005. Vinnukona á Helgavatni, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ásholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Lengst af húsfreyja í Ásholti, síðar ráðskona í Reykjavík. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Börn þeirra;
1) Drengur, óskírður, f. 30. nóv. 1939, d. 1. des. sama ár.
2) Eðvarð, f. 2. nóv. 1941, kvæntur Margréti Sigurgeirsdóttur, f. 23. ágúst 1944, og eiga þau þrjú börn og átta barnabörn.
3) Helga M., f. 17. nóv. 1943, gift Sveini S. Ingólfssyni, f. 14. ágúst 1941, og eiga þau þrjú börn og fjögur barnabörn.
4) Hinrik, f. 15. des. 1952, kvæntur Svövu Svavarsdóttur, f. 14. sept. 1950, og eiga þau tvö börn og þrjú barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 24.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 24.11.2022
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 22.11.1973. https://timarit.is/page/3572755?iabr=on
Húnavaka 1974. https://timarit.is/page/6345331?iabr=on
mbl 26.11.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1051919/?item_num=0&searchid=cbe751d8877b42d2b709601bc670ac38e54c5ba0
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jhannes_Hinriksson1904-1973__sholti_Skagastrnd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg