Jóhannes Helgason (1865-1946) Svínavatni

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Helgason (1865-1946) Svínavatni

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.12.1865 - 21.6.1946

History

Jóhannes Helgason 21. desember 1865 - 21. júní 1946. Bóndi á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Svínavatni

Places

Eiðsstaðir
Svínavatn

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Helgi Benediktsson 18. júlí 1818 - 12. apríl 1899. Bóndi á Eiðsstöðum í Blöndudal og síðar á Svínavatni og kona hans 19.11.1864; Jóhanna Steingrímsdóttir 25. mars 1825 - 24. júlí 1908 Vinnuhjú í Steinnesi, Þingeyrarsókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja og ljósmóðir á Svínavatni. Fyrri kona hans 15.10.1847; Ingibjörg Arnórsdóttir 15. október 1812 - 1. júlí 1862 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Fjalli í Sæmundarhlíð og síðar á Svínavatni.

Systkini;
1) Ingigerður Ingibjörg Helgadóttir 7. júní 1848 - 6. apríl 1913 Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Ytra-Tungukoti, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Bjó í Reykjavík. Maður hennar 11.9.1881; Þorlákur Friðrik Oddsson 20. ágúst 1856 - 31. maí 1914 Var á Melsbæ, Reykjavík 1880. Húsmaður í Reykjavík, síðar bóndi í Giljárseli, Torfalækjarhrepp, A-Hún. Vetrarmaður í Oddakoti í Landeyjum, Rang. Dóttir þeirra Friðrika Guðrún (1886-1973), maður hennar 21.12.1907; Benedikt Helgason (1877-1943) Agnarsbæ á Blönduósi 1925 og 1941
2) Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860.
M1 10.11.1877; Sigurlaug Jónsdóttir 6. ágúst 1856 - 28. ágúst 1879 Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Nefnd Sigurbjörg í 1860.
M2 17.7.1883; Clementína Jóhanna Pálsdóttir 16. janúar 1842 - 16. apríl 1886 Var á Bergsstöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Var í Valagerði, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Húskona, lifir á vinnu sinni á Daufá, Reykjasókn, Skag. 1880. Önnur kona Benedikts Jóhannesar.
M3 29.7.1888; Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Dóttir Guðrúnar og Benedikts; Helga Ingibjörg (1890-1925) sonur hennar Ásgrímur Kristinsson (1911-1988) í Ásbrekku.
3) Arnór Þorgrímur Helgason 5. nóvember 1855 - 5. júní 1925 Bóndi á Miklahóli í Viðvíkursveit, Skag. Kona hans; Salbjörg Helga Jónsdóttir 9. nóvember 1862 - 12. júní 1925 Húsfreyja á Mikla-Hóli, Viðvíkurhr., Skag.
Albróðir hans;
4) Guðmundur Helgason 3. maí 1863 - 18. nóvember 1895. Prestur að Bergsstöðum í Svartárdal frá 1889 til dauðadags. Kona hans um 1890; Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir 19. júní 1858 - 13. mars 1950. Prestekkja á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.Kona Guðmanns 11.7.1905; Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952. Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum.
5) Guðmann Helgason 17. desember 1868 - 16. október 1949. Bóndi á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Snæringsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún., og í Reykjavík. Kona Guðmanns 11.7.1905; Guðrún Jónsdóttir 12. júlí 1881 - 28. apríl 1952 Húsfreyja á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Snæringsstöðum.

Kona hans 20.8.1895; Ingibjörg Steinvör Ólafsdóttir 2. desember 1869 - 12. febrúar 1954. Húsfreyja á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Svínavatni.

Börn þeirra;
1) Jóhanna Jóhannesdóttir 4. nóvember 1895 - 1. maí 1989. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsmóðir og hannyrðakennari þar. Maður hennar; Gunnar Bjarnason 6. október 1879 - 14. apríl 1957. Vinnumaður í Sörlatungu, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi í Ytra-Tungukoti.
2) Elín Jóhannesdóttir 24. janúar 1897 - 6. september 1982. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Svínavatni. Ógift.
3) Helga Jóhannesdóttir 15. desember 1898 - 18. maí 1992. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Saumakona í Reykjavík. Ógift.
4) Steingrímur Jóhannesson 24. júlí 1902 - 15. október 1993. Var á Svínavatni, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var á Svínavatni, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Ókvæntur.
5) Steinvör Guðrún Jóhannesdóttir 28. ágúst 1903 - 15. janúar 1969. Húsfreyja á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Péturshúsi. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 9.8.1930; Pétur Sigurður Ágústsson 25. september 1902 - 22. ágúst 1980. Bóndi á Kárastöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Péturshúsi 1936. Blíðheimum 1939. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Friðrik Jóhannesson 29. mars 1907 - 8. september 1908
7) Ólafía Friðrika Jóhannesdóttir 8. febrúar 1909 - 21. september 1985. Námsmær á Fjölnisvegi 20, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Guðni A. Jónsson 25. september 1890 - 5. desember 1983. Bókbindari, úr- og gullsmiður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05448

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 23.11.2022

Language(s)

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 23.11.2022
Íslendingabók
Föðurtún bls. 146.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places