Jóhannes Haraldsson (1928-2011)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhannes Haraldsson (1928-2011)

Parallel form(s) of name

  • Jóhannes Haraldsson (1928-2011) Sólvöllum í Vallhólma

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.5.1928 - 11.1.2011

History

Jóhannes Haraldsson fæddist á Völlum í Skagafirði 28. maí 1928. Hann lést á sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 11. janúar 2011. Jóhannes nam við Héraðsskólann á Laugarvatni tvo vetur. Ungur að árum eignaðist hann vörubíl og stundaði vinnu í vegagerð á sumrin, en gerðist síðan starfsmaður Vegagerðar ríkisins og vann sem veghefilsstjóri í Skagafirði í 41 ár. Síðustu árin átti hann við veikindi að stríða og dvaldist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki.
Jóhannes verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju í dag, 20. janúar 2011, og hefst athöfnin kl. 11.

Places

Vellir í Skagafirði: Sólvellir:

Legal status

Héraðsskólinn Laugarvatni:

Functions, occupations and activities

Veghefilsstjóri:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Haraldur Jónasson, f. 9. ágúst 1895 á Völlum, d. 30. apríl 1978, og kona hans Ingibjörg Bjarnadóttir, f. 5. febrúar 1892 á Fjalli í Kolbeinsdal, d. 1. júlí 1975.
Systkini Jóhannesar eru: Jónas, f. 15.11. 1919, d. 5.8. 1988, Friðrik, f. 1.11. 1920, d. 17.1. 1922, og Þórunn, f. 10.9. 1922, d. 3.12. 1958.
Jóhannes kvæntist eftirlifandi eiginkonu sinni Guðveigu Þórhallsdóttur, f. 23. maí 1929, frá Litlu-Brekku á Höfðaströnd 25. júlí 1953, þau stofnuðu nýbýlið Sólvelli úr landi Valla 1957 og hafa búið þar alla tíð.
Jóhannes og Guðveig eignuðust sex börn, en þau eru:
1) Ingibjörg, f. 19. sept. 1948, maki Vilhjálmur Pálmason.
2) Anna, f. 10. júlí 1956, maki Þórólfur Pétursson.
3) Bjarni, f. 15. júní 1961, maki Helena Gunnarsdóttir. 4) Haraldur, f. 12. apríl 1963, maki Andrea Andrésdóttir.
5) Þórhallur, f. 12. apríl 1963, maki Guðrún Inga Sigurðardóttir.
6) Ástvaldur, f. 13. nóv. 1966, maki Ásdís Pálsdóttir.
Auk þess ólu þau upp dótturson sinn son Ingibjargar:
Jóhannes Þór Sigurðsson, f. 6. okt. 1968, maki Hulda Ólafsdóttir.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Jóhannesdóttir (1956) Brandsstöðum (10.7.1956 -)

Identifier of related entity

HAH02357

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Jóhannesdóttir (1956) Brandsstöðum

is the child of

Jóhannes Haraldsson (1928-2011)

Dates of relationship

10.7.1956

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01560

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places