Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Guðmundsson (1948-1995)
Hliðstæð nafnaform
- Jóhannes Guðmundsson
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.4.1948 - 23.5.1995
Saga
Jóhannes Guðmundsson var fæddur í Reykjavík 15. apríl 1948. Búfræðingur og viðgerðarmaður í Danmörku. Hann lést í Danmörku 23. maí 1995.
Útför Jóhannesar fór fram frá Lágafellskirkju 8.6.1995 og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Reykjavík; Hvanneyri; Teigur í Mosfellsbæ; Dalsgarður; Fjón; Mjóanes í Þingvallasveit; Jótland; Læsö:
Réttindi
Búfræðingur frá Hvanneyri
Starfssvið
Vegna áhugans á landbúnaði lá leið Jóhannesar í Bændaskólann á Hvanneyri en þar dvaldi hann við nám 1965-1967. Þetta voru skemmtileg ár í lífi Jóa og oft talaði hann um þennan tíma. Það var greinilegt að Gunnar Bjarnason, þá kennari á Hvanneyri, hafði mótandi áhrif á ungmennin þar, sérstaklega er varðaði hesta og hestamennsku, og þarna var í raun lagður grunnur að nútímatamningum. Að loknu námi vann Jói víða, m.a. á tveim tamningastöðvum, en lengi vann hann við hænsnabúið á Teigi í Mosfellsbæ hjá Matthíasi Einarssyni, en þá var þar rekið myndarlegt hænsnabú. Á þessum árum kynnist Jói Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Dalsgarði og hófst þá nýtt tímabil í lífi Jóa. Þau dvöldu m.a. á Fjóni í Danmörku við landbúnaðarstörf um tveggja ára skeið. Eftir heimkomuna vann Jói aftur á Teigi hjá Matthíasi en hóf síðan búskap 1974 í Mjóanesi í Þingvallasveit. Þetta voru á vissan hátt mjög mótandi og skemmtileg ár hjá fjölskyldunni og lifir þessi tími enn í minningu hennar.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldar hans voru Margrét Jósefsdóttir og Guðmundur Jóhannesson.
Systir Jóhannesar;
1) Margrét Guðmundsdóttir.
Jóhannes kvæntist Guðrúnu Jóhannsdóttur frá Dalsgarði í Mosfellssveit og eignuðust þau þrjú börn sem eru;
1) Birta,
2) Þór
3) Guðmundur.
Jóhannes og Guðrún slitu samvistir.
Sambýliskona hans; Kristín Mönster
Dætur þeirra;
1) María
2) Anna.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.8.2019
Tungumál
- íslenska