Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Guðmundsson (1892-1985) frá Bergstöðum í Svartárdal, bóndi í Arnarnesi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.10.1892 - 5.5.1985
Saga
Jóhannes Guðmundsson 3. okt. 1892 - 5. maí 1985. Var í Reykjavík 1910. Var í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Staðir
Bergsstaðir 3.10.1892
Svínavatn
Arnarnes
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Helgason 3. maí 1863 - 18. nóv. 1895. Var á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Þorfinnshúsi, Reykjavík 1880. Prestur að Bergstöðum í Svartárdal frá 1889 til dauðadags. Prestur frá Bergstöðum, N. A., staddur á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1890 og kona hans; Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir 19. júní 1858 - 13. mars 1950. Prestekkja á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Systkini;
1) Helgi Guðmundsson 3. ágúst 1891 - 29. apríl 1949. Læknir í Keflavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Keflavík 1930.
2) Steingrímur Guðmundsson 10. nóv. 1893 - 2. feb. 1981. Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Laugavegi 143, Reykjavík 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945.
3) Ingvar Guðmundsson 28. nóv. 1894 - 7. mars 1939. Var á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Var á Varmá, Mosfellshr., Kjós. 1910. Bóndi í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.11.2022
Íslendingabók