Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhannes Guðmannsson (1934-2018) Sæbóli V-Hvs
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.1.1934 - 23.9.2018
Saga
Fæddur í Vatnsenda á Vatnsnesi, búsettur Sæbóli Vatnsnesi 1973.
Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. september 2018.
Útförin fór fram frá Grafarvogskirkju 1. október 2018, klukkan 13.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru hjónin Guðmann Sigurður Halldórsson, f. 26.6. 1900, d. 18.12. 1990, og Rósa Jóhannesdóttir, f. 26.6. 1912, d. 23.9. 1984. Þau bjuggu í Hrísum og síðar á Sæbóli í V- Húnavatnssýslu en fluttust til Hvammstanga eftir að þau hættu búskap.
Jóhannes var elstur fimm systkina. Þau eru:
1) Sigurbjörg María Guðmannsdóttir, f. 11.2. 1937, Sæbóli á Vatnsnesi
2) Sigríður Halldóra Guðmannsdóttir, f. 11.6. 1938, Sæbóli á Vatnsnesi
3) Hringur Guðmannsson, f. 27.6. 1945, Sæbóli á Vatnsnesi
4) Árni Ingvar Guðmannsson f. 8.5. 1954, d. 16.6. 1974. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
Fyrri kona Jóhannesar var Kristbjörg Inga Magnúsdóttir, f. 10. desember 1940 úr Bolungarvík. Þau slitu samvistum.
Börn þeirra eru:
1) Laufey Margrét, f. 6.9. 1957. Börn hennar eru fimm og barnabörnin níu.
2) Guðmann Sigurður, f. 5.6. 1959. Kona hans er Rósa Fanney Friðriksdóttir, f. 13.1. 1962. Börn þeirra eru þrjú og barnabörn fimm.
3) Birgir Smári, f. 17.4. 1962. Kona hans er Anna Margrét Bragadóttir, f. 30.1. 1965. Börn þeirra eru þrjú og barnabörnin þrjú.
4) Kári Ragnar, f. 19.4. 1965, d. 16.7. 1966.
5) Rósa, f. 7.5. 1970. Börn hennar eru tvö og eitt barnabarn.
6) Hulda Björg, f. 21.5. 1972. Börn hennar eru tvö.
Seinni kona Jóhannesar er María Jakobsdóttir, f. 1. ágúst 1940 í Færeyjum. Þau eiga ekki börn saman. María á þrjú börn og þrjú barnabörn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.4.2020
Tungumál
- íslenska