Jóhannes Árnason (1911-1981) Neðri-Fitjar

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhannes Árnason (1911-1981) Neðri-Fitjar

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhannes Pétur Árnason (1911-1981) Neðri-Fitjar

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.6.1911 - 12.8.1981

Saga

Jóhannes Pétur Árnason 30. júní 1911 - 12. ágúst 1981. Var í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Neðri-Fitjar. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Reisti nýbýlið Efri-Fitjar 1943, byggði þar öll hús frá grunni og jók mjög við ræktað land.

Staðir

Litlatunga 1911
Neðri Fitjar
Efri Fitjar 1943

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Vernharður Gíslason 10. júní 1871 - 26. okt. 1934. Bóndi á Stóra-Hvarfi í Víðidal, seinna á Neðri-Fitjum í Fitjárdal. Bóndi í Stórahvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Bóndi á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930 og kona hans; Sigríður Guðmundsdóttir 11. júní 1871 - 4. feb. 1960. Húsfreyja á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja á Stóra-Hvarfi í Víðidal, seinna á Fremri-Fitjum í Fitjárdal.

Systkini;
1) Gísli Árnason 21. mars 1894 - 19. ágúst 1955. Bóndi í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fóstursynir: Hörður Pétursson, f. 1922 og Stefán Jóhann Jónatansson, f. 1940. Kona hans; Pálína Margrét Pálsdóttir 19. júní 1886 - 23. nóvember 1970. Húsfreyja í Litlutungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Reykjavík 1910. Börn þeirra; Guðlaug (1920-2015) Torfastöðum, Ingibjörg (1926-1994) og Árni (1928-2012)
2) Hálfdán Árnason 15. mars 1897 - 20. desember 1959. Bóndi í Valdarásseli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Valshamri á Mýrum 1938-dd.
3) Þuríður Kristín Árnadóttir 6. júní 1898 - 14. september 1980. Húsfreyja. Húsfreyja í Króki, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Hvammstanga.
4) Steinunn Helga Jónína Árnadóttir 28. nóvember 1900 - 7. júní 1998. Húsfreyja á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi. Maður hennar 12.5.1928; Kristófer Jóhannesson 31. október 1893 - 15. september 1966. Bóndi á Barkarstaðaseli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var í Fremri Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi í Barkastaðaseli, en seinna og lengst af í Finnmörk. Var í Finnmörk, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957.
5) Finnur Arinbjörn Árnason 16. ágúst 1904 - 11. janúar 1999. Símamaður í Reykjavík 1945. Vann við verslunar- og skrifstofustörf. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Sæunn Ágústa Árnadóttir 25. ágúst 1906 - 28. desember 1991. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Ytri-Torfustaðahreppi. Maður hennar; Gunnar Albert Jónasson 27. júlí 1899 - 25. október 1991. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Bóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Reykjum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bóndi þar.
7) Guðmundur Alexander Árnason 8. júní 1908 - 16. mars 1978. Var í Yzta-Gili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðri-Fitjum II, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona hans 1935; Kristín Ásmundsdóttir 26. júlí 1912 - 10. mars 1980. Vinnukona á Hverfisgötu 100 b, Reykjavík 1930. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi.

Börn þeirra;
1) Halldór Vilberg Jóhannesson 28. okt. 1937 - 29. des. 2007. Bifvélavirki og verslunarmaður í Víðigerði, síðar í Reykjavík. Sinnti ýmsum félagsstörfum. Kona hans 7. mars 1964; Helga Marsibil Ingvarsdóttir frá Hvammstanga, f. 12 mars 1935.
2) Árný Sigríður Jóhannesdóttir [Adda]. 22. mars 1939, d. 27. júní 1988, Vatnshlíð. Síðast bús. í Kópavogi. Maður hennar; Haukur Hlíðdal Eiríksson 27. feb. 1936. Var í Vatnshlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Ásbjörn Þór Jóhannesson 24. júní 1942 - 30. júní 1991. Bóndi á Auðkúlu, Svínavatnshr., Hún. Kona hans 26.12.1964. Halldóra Elísabet Jónmundsdóttir f. 4. ágúst 1944 - 26. mars 2016.
4) Þorgeir Jóhannesson f. 23. ágúst 1945. Var á Neðri-Fitjum I, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05472

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 28.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 28.11.2022
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 19.4.1980. https://timarit.is/page/3575465?iabr=on
mbl 7.1.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1184005/?item_num=8&searchid=2af11143ef12f18693fdf1355b82c408c5383f93

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir