Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Stefánsdóttir (1872-1911) Þorbergsstöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.11.1872 - 31.12.1911
Saga
Jóhanna Stefánsdóttir 23. nóv. 1872 - 31. des. 1911. Húsfreyja á Þorbergsstöðum í Laxárdal, Dal. Reynikeldu 1880, Stórutungu 1890
Staðir
Reynikelda 1880,
Stórutunga 1890
Þorbergsstaðir
Kambsnes 1, 1910
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Stefán Sveinsson 1824 - 21. júní 1902. Vinnumaður í Litladal, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Bóndi á Reynikeldu á Skarðsströnd, Dal. 1860-66 og 1877-84, þess á milli í Frakkanesi. Var á Þorbergsstöðum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Ættingi og kona hans; Jóhanna María Eyjólfsdóttir 7. des. 1836 - 5. jan. 1911. Húsfreyja á Reynikeldu, Dal.
Systkini;
1) Stefán Stefánsson 1866
2) Eyjólfur Stefánsson 20. nóv. 1868 - 24. okt. 1959. Bóndi á Dröngum á Skógarströnd, fluttist síðar til Hafnarfjarðar.
3) Bjarni Sveinn Stefánsson 29. maí 1874 - 7. maí 1944. Húsmaður á Skálatóftum á Skarðsströnd, Dal. 1911-14 og 1921-36. Húsmaður á Reynikeldu, Skarðssókn, Dal. 1930. Bjó í Frakkanesi á Skarðsströnd.
4) Kristján Stefánsson 29. jan. 1877 - 1. mars 1903. Var á Reynikeldu, Skarðssókn, Dal. 1880. Var á Stórutungu, Staðarfellssókn, Dal. 1890. Húsbóndi á Bíldudal, Otradalssókn, Barð. 1901. Drukknaði frá Bíldudal.
Maki1; Kristján Tómasson 12. okt. 1844 - 2. apríl 1907. Bóndi og hreppstjóri á Þorbergsstöðum í Laxárdal, Dal. „Fékk verðlaun úr Styrktarsjóði Kristjáns níunda og úr Ræktunarsjóði“, segir í Dalamönnum. Launsonur Tómasar.
Maki2; Benedikt Benediktsson 16. maí 1886 - 24. mars 1972. Bóndi á Kambsnesi 1910-24. Bóndi í Sauðhúsum, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi.
Börn hennar;
1) Guðrún Kristjana Kristjánsdóttir 29. júní 1899 - 3. júní 1935. Var á Blómvallagötu 1, Reykjavík 1930. Ógift.
2) Jóhanna María Kristjánsdóttir 7. okt. 1900 - 5. júní 1976. Húsfreyja í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja í Eskiholti, Borgarhr., Mýr., síðast bús. í Borgarhreppi.
3) Kristín Benediktsdóttir 27. okt. 1910 - 3. apríl 1998. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 19.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók