Jóhanna Rósa Torfadóttir (1873-1930) Kaliforníu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Rósa Torfadóttir (1873-1930) Kaliforníu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.6.1873 - 20.8.1930

Saga

Jóhanna Rósa Torfadóttir 3. júní 1873 - 20. ágúst 1930. Kaliforníu. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík.

Staðir

Reykjavík
Kalifornía

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Torfi Magnússon 30. júlí 1835 - 28. apríl 1917 [29.4.1917]. Bókhaldari í Reykjavík og víðar. Síðast bæjarfógetafulltrúi á Ísafirði og kona hans 12.7.1864; Jóhanna Sigríður Margrét Jóhannsdóttir 22. júní 1839 - 4. apríl 1910. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. [Er í Árbæ Holtum í mt 1901.]
Systkini;
1) Ríchard Torfason 16. maí 1866 - 3. sept. 1935. Biskupsritari. Prestur á Hrafnseyri við Arnarfjörð, Ís. 1891-1901 og í Guttormshaga í Holtaþingum 1901-1904. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankabókari á Bárugötu 10, Reykjavík 1930. Bankabókari í Reykjavík. Kona hans 2.4.1892; Málmfríður Kristín Lúðvíksdóttir 11. júní 1871 - 16. nóv. 1906. Prestfrú í Guttormshaga.
2) Hans Magnús Torfason 12. maí 1868 - 14. ágúst 1948. Sýslumaður á Hvoli, Eyrarbakkasókn, Árn. 1930. Sýslumaður í Rangárvallasýslu 1894-1904, síðar á Ísafirði og loks í Árnessýslu. Riddari af Dannebrog. Kona hans 22.7.1895; Petrina Thora Camilla Stefánsdóttir 10.10.1864 - 25.10.1927. Fyrsta íslenska konan er lauk stúdentsprófi. Kennari í Silkiborg á Jótlandi, síðar húsfreyja í Árbæ í Holtum, á Ísafirði og síðan í Reykjavík. Nefnd Camilla Stefánsdóttir Bjarnason í Almanaki 1929. Þau skildu.
3) Jóhanna Sveinbjörg Torfadóttir 12.5.1868 - 26.5.1873
4) Guðrún Torfadóttir 23.10.1869 - 3.5.1950. Húsfreyja á Óðinsgötu 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Þorlákshöfn, Stokkseyri og Reykjavík. Maður hennar 1901; Helgi Jónsson 16. des. 1868 - 24. mars 1950. Verslunarmaður á Óðinsgötu 4, Reykjavík 1930. Verslunarmaður í Þorlákshöfn, Stokkseyri og Reykjavík.
5) Sigríður Torfadóttir 11. des. 1870 - 1888. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík.
6) Ragnhildur Torfadóttir Barnes 11.9.1874 - 11.11.1946. Var á Skúmstöðum, Sigluvíkursókn, Rang. 1890. Fór til Vesturheims 1894 frá Skúmsstöðum, Vestur-Landeyjarhreppi, Rang. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920, 1930 og 1940. Maður hennar; Guðmundur Bjarnason Barnes 22. nóv. 1871 - 6. ágúst 1930. Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Börn: Sigurd Ragnar Barnes, f. 1904, Edmond Olaf, Barnes f. 1909, Viola Ragna Barnes.
7) Sigurður Torfason 5. nóv. 1875 - 2. ágúst 1895. Lyfjafræðingur. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Fluttist til Chicago.
8) Pétur Gísli Torfason Magnús 20.9.1877 - 11.8.1959. Fór til Vesturheims 1887 með foreldrum sínum frá Reykjavík. Bjó fyrst í Chicago, vann á húsgagnaverkstæði og lærði málaraiðn. Kenndi einnig söng og var söngstjóri. Bjó síðast í Winnipeg. Kona hans 1904; Guðrún Aradóttir úr Húnavatnssýslu
9) Torfi Torfason 21.8.1880 - 5.9.1880

Maður hennar 2.4.1892; Árni Guðmundur Þórðarson Nelson 26.8.1869 - 20.10.1937. Kaupmaður í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Var á Dalgeirsstöðum, Efrinúpssókn, Hún. 1870, fór þaðan til Vesturheims 1873.

Börn þeirra:
1) Richard Guðmundur Nelson 14.12.1897 - 20.8.1953. Orange Kaliforníu USA. Kona hans Ellen Juliana Gilles 1898. fædd í Manitoba
2) Gertrude Ingibjörg Nelson 27.11.1901 - 1932 Kaliforníu
3) Margaret Nelson 1904 Kaliforníu
4) Beulah Viola Nelson 7.8.1907 - 1991 Los Angeles. Maður hennar Eldon Wright um 1903

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05415

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 18.11.2022
Íslendingabók
*https://www.familysearch.org/tree/person/details/L448-92Z

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir