Jóhanna Magnúsdóttir (1892-1962) Gunnfríðarstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhanna Magnúsdóttir (1892-1962) Gunnfríðarstöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.1.1892 - 24.8.1962

History

Jóhanna Magnúsdóttir 21. jan. 1892 - 24. ágúst 1962. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Brekku og Selhaga, Skag. og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Löngumýri Skagafirði 1920.

Places

Flaga
Baugasel
Hamrakot
Brekka
Selhagi
Gunnfríðarstaðir

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Magnús Oddsson 23. nóv. 1852 - 11. mars 1942. Var í Flöguseli, Myrkársókn, Eyj. 1860. Vinnumaður í Litlabæ, Flugumýrarsókn, Skag. 1870. Bóndi á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1880. Bóndi í Saurbæ í Hörgárdal 1882-83. Bóndi á Hraunshöfða í Öxnadal 1894-97, Féeggstöðum í Barkárdal 1897-1900 og í Baugaseli í Barkárdal 1900-1903, Gerði í Hörgárdal 1903-06 og 1913-15 og víðar. Sjómaður og verkamaður. Magnús og Sigríður áttu tíu börn en fjögur þeirra dóu í æsku og kona hans 30.11.1876; Sigríður Jónasdóttir 21. maí 1851 - 1. júlí 1942. Var á Gili, Þönglabakkasókn, S-Þing. 1860. Vinnukona á Kálfstöðum, Hólasókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Féeggsstöðum og í Baugaseli í Barkárdal, Eyj. Húsfreyja í Saurbæ í Hörgárdal 1883. Sigríður og Magnús áttu tíu börn en fjögur þeirra dóu í æsku.

Systkini;
1) Jóhanna Guðrún Magnúsdóttir 18. ágúst 1875 - 20. sept. 1875.
2) Pétur Magnússon 19. júní 1878 - 11. sept. 1882. Barn þeirra á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1880.
3) Lilja Magnúsdóttir 22. sept. 1879 - 11. sept. 1882. Barn þeirra á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1880.
4) Pétur Lilji Magnússon 15. feb. 1883 - 18. júní 1920. Var í Efstasamtúni, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1890. Bóndi í Krossanesi í Vallhólmi, Skag. Drukknaði í Norðurá. Þegar skírn hans er færð í prestþjónustubók frá Bægisá er nafnið skrifað ,,Pétur Lili„.
5) Þóroddur Magnússon 29. júní 1885 - 3. jan. 1970. Fósturbarn á Auðnum, Bakkasókn, Eyj. 1890. Bóndi í Búðarnesi í Hörgárdal um 1911-12, Flöguseli í sömu sveit 1912-14, á Einhamri í Hörgárdal 1914-23 og Vallholti í Glæsibæjarhr. fram um 1935. Verkamaður í Vallholti í Glerárþorpi, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Þórður Magnússon 3. nóv. 1887 - 25. okt. 1972. Bóndi á Myrká, Myrkársókn, Eyj. 1910. Bóndi í Flögu í Hörgárdal 1916-24. Bóndi á Bási, Bægisársókn, Eyj. 1930. Bóndi í Bási í Hörgárdal 1924-27 og 1930-39. Síðast bús. í Skriðuhreppi.
7) Sumarrós Magnúsdóttir 1. ágúst 1889 - 18. ágúst 1974. Húsfreyja, lengst á Svalbarðseyri. Húsfreyja í Líndalshúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Jón Ástvaldur Magnússon 18. jan. 1897 - 27. ágúst 1993. Bóndi á Skíðastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1930. Var í Baugaseli, Myrkársókn, Eyj. 1901. Bóndi á Skíðastöðum og í Gilkoti á Neðribyggð, Skag. Bóndi og verkamaður á Sauðárkróki.

Maður hennar 1923; Valdimar Stefán Sigurgeirsson 24.9.1889 - 15.1.1967. Bóndi á Brekku í Seyluhreppi, Selhaga á Skörðum og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Börn;
1) Guðmundur Hólmsteinn Valdimarsson 18. jan. 1923 - 17. okt. 2011. Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Litla-Enni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Guðný Hjálmfríður Elín Kristjánsdóttir 27.9.1930 - 9.6.2001. Var í Litla-Enni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir. Sambýliskona; Guðný Hjálmfríður Elín Kristjánsdóttir 27.9.1930 - 9.6.2001. Var í Litla-Enni, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Þau slitu samvistir.
2) Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963. Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar; Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson 4. mars 1942. Húsgagnasmiður. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Blönduósi.
3) Herdís Petrea Valdimarsdóttir 18. júlí 1927 - 23. des. 2006. Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Skafti Jónsson frá Valadal.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05403

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 17.11.2022

Language(s)

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places