Jóhanna Knudsen (1897-1950) Hjúkrunarkona

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Knudsen (1897-1950) Hjúkrunarkona

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Andrea Knudsen (1897-1950) Hjúkrunarkona

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.10.1897 - 8.9.1950

Saga

Jóhanna Andrea Knudsen 10. okt. 1897 - 8. sept. 1950. Jónshúsi Fáskrúðsfirði 1901, Akureyri 1910. Hjúkrunarkona í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Hjúkrunarkona í Reykjavík 1945. Yfirhjúkrunarkona í Reykjavík. Ógift og barnlaus.

Staðir

Jónshús Fáskrúðsfirði 1901,
Akureyri 1910.
Reykjavík

Réttindi

Jóhanna lauk hjúkrunarprófi í Osló árið 1930

Starfssvið

Hjúkrunar- og heilsuverndarstörfum gegndi hún síðan fram til ársins 1947, allsstaðar með þeirri vandvirkni og mannúðarkend, er einkendi hvert það starf er hún tók sér fyrir hendur.
Var nokkur ár í stjórn Fél. ísl. hjúkrunarkvenna,

Lagaheimild

ritstjóri og útgefandi tímaritsins Syrpu

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Moritz Vilhelm Biering Knudsen 5. ágúst 1866 - 14. mars 1934. Verslunarmaður á Vesturgötu 17, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Fulltrúi í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Kaupmaður á Akureyri. Kennari og verslunarfulltrúi og bókhaldari í Reykjavík. „Var hina síðari áratugi mikill stuðningsmaður bindindismála“ segir í ÍÆ. og kona hans; Hólmfríður Margrét Gísladóttir Knudsen 9. apríl 1870 - 9. jan. 1950. Húsfreyja í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Kjörbarn: Aðalheiður Knudsen, f. 10.11.1910.

Systkini;.
1) Ósvaldur Knudsen [sagður heita Ásvaldur í mt 1910] 19. okt. 1899 - 13. mars 1975. Málarameistari í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Málari í Reykjavík 1945. Málarameistari og kvikmyndagerðarmaður í Reykjavík.
2) Fríða Knudsen 28. feb. 1910 - 10. des. 1994. Var í Hellusundi 6, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Kjörbarn:
3) Aðalheiður Knudsen, f. 10. nóv. 1910 - 7. maí 1979. Fluttist til Reykjavíkur 1914. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kaupkona þar. Kjörfor.: Moritz Vilhelm Biering Knudsen, f. 5.8.1866 og Hólmfríður Gísladóttir.

Almennt samhengi

Hana tók sárt afdrif ungra stúlkna í þeirri viðureign og ósæmandi samskipti landa sinna við hernámsliðið. Og henni fannst mikil vansæmd vera í því, að land og þjóð var kynnt út á við með sölu ósmekklegs varnings, undir nafninu islenzkir minjagripir. Loks fannst henni dekur margra Islendinga í ræðu og riti við hernámsliðið í senn niðrandi og hættulegt fyrir islenzkt þjóðerni. — Þessvegna réði Jóhanna Knudsen sig til lögreglu Reykjavíkur og fullyrði ég að hún vann þar þjóðþrifastarf og bjargaði margri ungri stúlku frá glötun. Heilslugæzla sem þessi var óþekkt hér á landi og mjög erfitt starf. J

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05359

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 10.11.2022
Íslendingabók
Hjúkrunarkvennatal bls. 198
Hjúkrunarkvennablaðið 1.10.1950. https://timarit.is/page/6825030?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir