Jóhanna Knudsen (1817-1883) Borgum, Bjarnanessókn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Knudsen (1817-1883) Borgum, Bjarnanessókn

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Andrea Knudsen (1817-1883) Borgum, Bjarnanessókn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

  • Jóhanna Andrea Lauritzdóttir (1817-1883) Borgum, Bjarnanessókn

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.10.1817 - 17.12.1883

Saga

Jóhanna Andrea Lauritzdóttir Knudsen 8. okt. 1817 - 17. des. 1883. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Sýslumannsfrú í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var þar 1870.

Staðir

Reykjavík
Litla-Hraun Eyrarbakka

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Lauritz Michael Knudsen 30. jan. 1779 - 4. ágúst 1828. Kaupmaður í Reykjavík. Kaupmaður í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Foreldrar: Knud Lauridsen Knudsen f.1728, d.19.2.1812 og Kirsten Jensdatter f. 1743, d. 12.10.1819, og kona hans 29.10.1809; Margrethe Andrea Hölter Knudsen 4. jan. 1781 - 3. maí 1849. Húsfreyja í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja í Reykjavík 1835. Var í Reykjavík 1845.

Systkini hennar;
1) Lauritz Michael Knudsen 7. des. 1807 - 14. sept. 1864. Bókhaldari í Reykjavík. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð. M1; Guðrún Jónsdóttir 10. ágúst 1811 - 27. júlí 1847. Var á Hóli, Stóru-Laugardalssókn, V-Barð. 1816. M2, 20.9.1851; Jóhanna Karlotta Sigmundsdóttir Knudsen 20. júlí 1821 - 30. des. 1872. Tökubarn í kaupmanns A. Gunnarssonar höndlunarhúsi, Útskálasókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Diðrik Vesty Knudsen 15. apríl 1810 - 3. feb. 1861. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Snikkari í Reykjavík 1845. Kona hans 29.12.1834; Anniche Emelie Hölter 27. apríl 1816 - 1. apríl 1882. Var í Halldórsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Dóttir þeirra var Elín kona Matthíasar Jochumssonar
3) Kirstine Cathrine Knudsen 27. apríl 1813 - 8. jan. 1874. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Reykjavík, Gull. 1860. Bf; Hans Edvard Thomsen 3. júlí 1807 - 27. apríl 1881. Húsbóndi og verslunarstjóri í Knutzonshus, Reykjavík, Gull. 1835. Kaupmaður í Reykjavík. Maður hennar 21.10.1840; Þórður Sveinbjarnarson 4. sept. 1786 - 20. feb. 1856. Yfirréttardómari í Reykjavík. Hæstaréttardómari í Doktorshuset, Reykjavík, Gull. 1835. Sýslumaður á Nesi, Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Nefndur Þórður Sveinbjörnsen á mt. 1835 og 1845.
4) Christiane Dorothea Knudsen 9. okt. 1814 - 31. júlí 1859. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja í Knutzonshus, Reykjavík, Gull. 1835. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1840. Maður hennar; Hans Edvard Thomsen 3. júlí 1807 - 27. apríl 1881. Húsbóndi og verslunarstjóri í Knutzonshus, Reykjavík, Gull. 1835. Kaupmaður í Reykjavík.
5) Anna Margrét Knudsen 28. des. 1815 - 4. nóv. 1884. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Búandi á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Nefnd Anna Margrét Thomsen í 1860. Maður hennar 16.10.1840; William Thomsen

  1. júní 1819 - 22. júní 1853. Kaupmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð, Barð., var þar 1845. Börn þeirra; Thomas Jarowsky Thomsen (1842-1877) “faðir Blönduóss” og Alvilda kona Jóhanns Möllers kaupmanns Blönduósi
    6) Guðrún Sigríður Lauritzdóttir Knudsen 5. nóv. 1818 - 12. júlí 1899. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845 og 1860. Maður hennar 15.10.1841; Pétur Guðjónsson Guðjohnsen 29. nóv. 1812 - 25. ágúst 1877. Organleikari og kennari í Reykjavík 1845. Stiftamtskrifari í Reykjavík, Gull. 1860. Dætur þeirra; Marta kona Indriða Einarssonar rithöfundar og Anna kona Þórðar Thoroddsen Alþingismanns
    7) Ludvig Arne Knudsen 14. apríl 1822 - 18. jan. 1896. Verslunarmaður og bókhaldari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1835. Húsb., verslunarmaður í Gl. Robbshúsi, Reykjavík 1880. M1, 1.1.1848; Anna Kristín Steindórsdóttir Waage 7. sept. 1825 - 21. maí 1898. Var í Hafnarfirði, Garðasókn, Gull. 1835. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Hafnarfirði, Garðasókn, Gull. 1860. Húskona í Götuhúsastígum 1, Reykjavík 4, Gull. 1870. Þau skildu. M2, 21.2.1863; Katrín Elísabet Einarsdóttir Jónassen 29. ágúst 1825 - 23. nóv. 1897. Var í Reykjavík 1845. Húskona í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja þar.

Maður hennar 9.1.1891; Þórður Guðmundsson 11.4.1811 - 19.8.1892. Sýslumaður í Árnessýslu og alþingismaður. Var í Reykjavík 1845. Sýslumaður í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Var þar 1870

Börn;
1) Margrét Andrea Þórðardóttir 5.8.1841 - 5.1.1938. Ekkja á Sólvallagötu 33, Reykjavík 1930. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja í Gaulverjabæ. Nefndist Margarethe Andrea. Maður hennar 8.10.1864; Páll Sigurðsson 16.7.1839 - 23.7.1887. Var fóstursonur í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Prestur í Miðdal í Laugardal, Árn. 1866-1870, á Hjaltabakka á Ásum, Hún. 1870-1880 og síðar í Gaulverjabæ í Flóa, Árn. frá 1880 til dauðadags.
2) Árni Þórðarson Guðmundsen 1843
3) Oddgeir Þórðarson Guðmundsen 11.8.1849 - 2.1.1924. Prestur í Sólheimaþingum, Skaft. 1874-1882, í Miklaholti, Snæf. 1882-1886, í Kálfholti í Holtum, Rang. 1886-1889 og síðast í Vestmannaeyjum frá 1889 til dauðadags. Sýslunefndarmaður 1890-1919. Kona hans 11.7.1875. Anna Guðmundsdóttir Johnsen 9.6.1848 - 2.12.1919. Húsfreyja á Felli í Mýrdal. Húsfreyja á Ofanleiti, Vestmannaeyjasókn 1910.
4) Þorgrímur Þórðarson Guðmundsen 6.12.1850 - 28.9.1925. Var á Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860 og 1870. Barnakennari á Akranesi, staddur í Guðrúnarkoti, Garðasókn, Borg. 1880. Kostgangari á Grjótagötu 7, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Leigjandi á Vesturgötu, Reykjavík. 1901. Var í Reykjavík 1910. Tungumálakennari í Reykjavík. Barnsmóðir hans 4.4.1889; Ólöf Ólafsdóttir 29.1.1853. Vinnukona í Gíslholti, Reykjavík 1880. Vinnukona í Hólmabúð, Kálfatjarnarsókn, Gull. 1890.
5) Guðný Þórðardóttir 26.10.1852 - 11.11.1866. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.
6) Sigríður Þórðardóttir 26.10.1852 - 4.6.1938. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Prestsekkja á Fjólugötu 2, Reykjavík 1930.
7) Sigurður Þórðarson 24.12.1856 - 16.10.1932. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1887-1914 með aðsetri í Arnarholti. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.
8) Skúli Þórðarson 27.1.1860 - 7.11.1866. Var í Litla-Hrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1860.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05360

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 11.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 11.11.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir