Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Jóhannsdóttir (1892-1966) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.4.1892 - 23.9.1966
Saga
Jóhanna Jóhannsdóttir 15. apríl 1892 - 23. sept. 1966. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Syðriey 1920
Staðir
Hrappstaðir
Eyjakot
Syðri-Ey
Baldursheimur á Skagaströnd
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jóhann Jóhannsson 21. ágúst 1847 - 26. jan. 1892. Var á Skúfsstöðum í Hjaltadal, Skag. 1860. Vinnumaður á Reykjum, Hólasókn, Skag. 1880. Vinnumaður í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890 og kona hans; Katrín Lárusdóttir 1. des. 1854 - 4. okt. 1921. Niðursetningur á Hrísbrú, Mosfellssókn, Kjós. 1860. Vinnukona á Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1870. Vinnukona á Reykjum, Hólasókn, Skag. 1880. Búandi á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Var á Stórhóli, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920.
Systur hennar;
1) Dómhildur Símonía Jóhannsdóttir 28. júní 1887 - 12. maí 1967. Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var í Kristófershúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Þóra Guðrún Jóhannsdóttir 19. mars 1889 - 5. feb. 1973. Var í Hofi, Hólasókn, Skag. 1890. Var á Hrappstöðum, Hólasókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Stórhóli, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Húsfreyja á Bergstöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja, síðast bús. á Akureyri. Maður hennar Jósp Jóhannesson Stórhóli.
Maður hennar 20.7.1913; Sigurjón Jóhannsson 9. mars 1889 - 20. nóv. 1967. Var á Hafsteinsstöðum, Reynistaðarsókn, Skag. 1890. Bróðursonur á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi og kennari í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kennari og bóndi, síðast bús. í Höfðahreppi. Var í Baldursheimi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Börn þeirra eru:
1) Haraldur William Sigurjónsson 23. jan. 1914 - 14. maí 1986. Fósturbarn á Höskuldsstöðum, Vindhælishr., A-Hún. 1920. Var á Höskuldsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jón Pálsson og Margrét Sigurðardóttir. Var á Iðavöllum, Höfðahr., A-Hún. 1957. Sjómaður, verkamaður og bóndi, síðast bús. í Höfðahreppi. Iðavöllum, Höfðakaupstað.
2) Katrín Bryndís Sigurjónsdóttir 17. ágúst 1922 - 8. des. 2003. Fiskverkakona á Skagaströnd, síðast bús. á Blönduósi. Var í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Blálandi, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhanna Jóhannsdóttir (1892-1966) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 16.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
- Avestan
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.11.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1968, bls 133-134. https://timarit.is/page/6343030?iabr=on
mbl 20.12.2003. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/771202/?item_num=3&searchid=54de1fa76be1e187b1159c267bd113095578b5ae