Jóhanna Jóhannesdóttir (1886-1987) Kárahlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Jóhannesdóttir (1886-1987) Kárahlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir (1886-1987) Kárahlíð

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.10.1886 - 28.1.1987

Saga

Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir 24. okt. 1886 - 28. jan. 1987. Húsfreyja í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Staðir

Elivogar
Kárahlíð
Brattahlíð

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Jóhannesson 9. feb. 1848 - 21. maí 1932. Var á Jaðri, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870. Ekki verður annað séð en það sé hann sem er á Ípishóli í Glaumbæjarsókn 1874. Bóndi á Þröm á Langholti 1878, flutti þangað frá Holtskoti í Glaumbæjarsókn á því ári. Húsmaður á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Bóndi í Núpsöxl í Holtastaðasókn 1882 og 1883. Tómthúsmaður á Sauðárkróki. Bóndi á Elivogum og víðar í Skagafirði, síðar á Sauðárkróki. Hreppsómagi í Fagranesi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930 og kona hans 1878; Kristín Hólmfríður Jónsdóttir 11.12.1854 - 28.12.1887. Húsfreyja á Þröm á Langholti 1878. Húsmannskona á Varmalandi, Reynistaðarsókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Núpsöxl í Laxárdal, A-Hún. og á Torfgarði í Langholti, Skag.
Bústýra; Solveig Jóhannsdóttir 20.11.1857 - 15.2.1922. Var í Glaumbæ í Holtastaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Elivogum, Skag. og víðar. Bústýra á Sauðárkróki.

Systkini;
1) Halldóra Þuríður Jóhannesdóttir 6.11.1881 - 7.9.1952. Vinnukona á ýmsum stöðum. Var vinnukona á Egg í Hegranesi 1910.
2) Sigríður María Jóhannesdóttir 20.11.1882. Ráðskona á Auðnum í Skag. Ógift og barnlaus. Tökubarn á Skarðsá, Glaumbæjarsókn, Skag. 1890. Hjú á Skarðsá 1901.
3) Helga Jóhannesdóttir 15.8.1886 - 27.2.1970. Vinnukona, lengst af í Miðhúsum í Blönduhlíð, Skag. Vinnukona í Eggi í Rípursókn, Skag. 1910. Síðast bús. í Akrahreppi.
Samfeðra;
4) Jóhann Dagbjartur Jóhannesson 24.6.1890 - 17.1.1925. Bóndi á Reykjum og í Hólakoti á Reykjaströnd, Skag. Kona hans 23.5.1914; Tryggvína Margrét Friðvinsdóttir 27.2.1891 - 6.10.1974. Húsfreyja á Reykjum og í Hólakoti, síðar á Sauðárkróki. Var í Reykjum, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Síðast bús. í Ölfushreppi.
5) Kristján Jóhannesson 5.2.1892 - 29.8.1951. Sjómaður í Bolungarvík 1930. Sjómaður, drukknaði. Kona hans; Rannveig Ásgeirsdóttir 5.7.1891 - 9.12.1972. Húsfreyja í Fjarðarstræti 32, Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1910. Kom frá Ísafirði á Norðfjörð 1914. Fór frá Norðfirði til Ísafjarðar 1916. Húsfreyja í Bolungarvík 1930. Húsfreyja í Bolungarvík og síðar í Reykjavík.
6) Jón Hallsson Jóhannesson 7.9.1894 - 2.12.1946. Var í Grænahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
7) Vigdís Jóhannesdóttir 30.7.1896 - 2.4.1973. Var í Grænahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Vinnukona í Fagranesi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1930. Síðast bús. í Staðarhreppi.

Maður hennar 5.5.1907; Guðmundur Finnbogi Jakobsson 17.8.1884 - 31.5.1959. Var í Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.

Sonur þeirra;
1) Valtýr Blöndal Guðmundsson 20.7.1915 - 22.12.2011. Var í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi. Kona hans 4.7.1950; Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir 29.10.1931 - 16.2.2013. Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Bröttuhlíð í Bólstaðarhlíðarhreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05371

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir