Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
- Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir Blöndudalshólum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
19.6.1858 - 13.3.1950
Saga
Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir 19. júní 1858 - 13. mars 1950 Prestekkja á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Staðir
Brekka í Þingi; Blöndudalshólar 1901; Reykjavík 1910; Arnarnes Gbrs 1930:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar: Jóhannes Eyjólfsson 17. október 1823 - 13. nóvember 1902 Var á Brekku, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Brekku og í Brekkukoti í Sveinsstaðahreppi, A-Hún. Var á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901 og kona hans 7.10.1852; Sigurlaug Eiríksdóttir 2. september 1830 - 22. febrúar 1921 Var í Fremstagili, Holtssókn, A-Hún. 1845. Húsfreyja á Brekku og í Brekkukoti. Var á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901.
1) Guðrún Sigurlaug Jóhannesdóttir 2. júlí 1854 (f. 1.7. og skírð 2.7.) - 20. mars 1921 Húsfreyja á Brekku í Þingi, A-Hún. Vinnukona á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Maður hennar 14.12.1876; Erlendur Gíslason 10. janúar 1851 - 29. nóvember 1934 Tökubarn í Hnausum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Húsmaður á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi á Brekku í Þingi, A-Hún.
2) Helga Jóhannesdóttir 11. september 1856 - 14. mars 1941 Vinnukona í Brekkukoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Var í Reykjavík 1910. Dóttir hennar Ingunn Magnúsdóttir 4. ágúst 1889 - 30. júlí 1943 Var á Valshamri, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Var í Reykjavík 1910.
3) Guðlaug Elísabet Jóhannesdóttir 2.7.1860 Var í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1860, 1870 og 1880.
4) Sigríður Jóhannesdóttir 4.8.1863
5) Björg Jóhannesdóttir 22.8.1866-1924. Brekku 1870
6) Eiríkur Jón Jóhannesson 20. október 1867 - 11. júní 1924 Var í Brekku, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Innanbúðarmaður í Haganesvík, Haganeshreppi, Skag. 1920. Verslunarmaður í Haganesvík í Fljótum, Skag. kona hans 21.12.1895; Sæunn Tómasdóttir 4. ágúst 1870 Var á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Vinnukona á Syðra-Vatni, Reykjasókn, Skag. 1890.
7) Pálína Margrét Jóhannesdóttir Möller 26. desember 1871 - 22. júní 1946 Húsfreyja í Reykjavík, Stokkseyri, Akureyri og víðar. Skv. Ministerialbók Þingeyra í A-Hún. var hún f. 26.12.1871 og skírð sama dag. Maður hennar; Eðvald Eilert Friðriksson Möller 28. október 1875 - 24. febrúar 1960 Barn hjá foreldrum á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Verslunarstjóri í Reykjavík, á Stokkseyri og Akureyri. Friðrik Möller faðir hans var bróðir Magdalenu konu Péturs Sæmundsen verslunarstjóra á Blönduósi.
Maður hennar um1890; Guðmundur Helgason 3. maí 1863 - 18. nóvember 1895 Prestur að Bergsstöðum í Svartárdal frá 1889 til dauðadags.
Börn þeirra;
1) Helgi Guðmundsson 3. ágúst 1891 - 29. apríl 1949 Læknir í Keflavík. Var í Reykjavík 1910. Læknir í Keflavík 1930.
2) Jóhannes Guðmundsson 3. október 1892 - 5. maí 1985 Var í Reykjavík 1910. Var í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
3) Steingrímur Guðmundsson 10. nóvember 1893 - 2. febrúar 1981 Var í Reykjavík 1910. Skrifstofumaður á Laugavegi 143, Reykjavík 1930. Tollvörður í Reykjavík 1945.
4) Ingvar Guðmundsson 28. nóvember 1894 - 7. mars 1939 Var á Blöndudalshólum, Bergstaðasókn, Hún. 1901. Var á Varmá, Mosfellshr., Kjós. 1910. Bóndi í Arnarnesi, Hafnarfjarðarsókn, Gull. 1930.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Jóhanna Jóhannesdóttir (1858-1950) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.11.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Guðfræðingatal 1847-1976, bls. 131