Jóhanna Jóhannesdóttir (1851-1932) Þingeyrarseli og Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Jóhannesdóttir (1851-1932) Þingeyrarseli og Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Halta-Jóa

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.8.1851 - 14.8.1932

Saga

Jóhanna Jóhannesdóttir 7. maí 1851 - 14. ágúst 1932. Fósturbarn í Fossseli, Hvammssókn, Skag. 1860. Vinnukona á Úlfagili, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Bústýra í Þingeyraseli, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Húskona Þórðarhúsi á Blönduósi 1930. [halta Jóa], líklega sú sem er nefnd Elín í mt 1855

Staðir

Fosssel
Úlfagil
Þingeyrasel
Þórðarhús Blönduósi

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Jónsson 14. júlí 1817. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870 og kona hans; Rósa „eldri“ Jóhannesdóttir 9. ágúst 1816. Húsfreyja á Kötlustöðum. Var í Ystagerði, Miklagarðssókn, Eyj. 1835. Var á Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnukona í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Systir konunnar í Haga, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Tökukerling á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Gustukakona á Refsteinsstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1901.
Systkini;
1) Jóhann Davíð Jóhannesson 20. júní 1849. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1870.
2) Ívar Jóhannesson 24. maí 1853 - 7. apríl 1891. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Skeggjastöðum.
3) Jón Jóhannesson 1854
4) Rósa Jóhannesdóttir 3. feb. 1858 - 6. ágúst 1901. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Niðurseta í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Fór 1901 frá Tjörn í Tjarnarsókn að Síðu. Maður hennar 30.6.1883; Jón Ólafsson 1860-15.6.1896. Var á Gnýstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi á Þorgrímsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Drukknaði.
5) Þórður Jóhannesson 15. ágúst 1859 - 7. maí 1939. Var á Kötlustöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Laxveiðimaður á Blönduósi. Nefndur Laxa-Þórður“ skv. Æ.A-Hún.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05395

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 16.11.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir