Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.6.1874 - 29.4.1905

Saga

Jóhanna Hjálmarsdóttir 2. júní 1874 - 29. apríl 1905. Tökubarn á Brandaskarði, Hofssókn, Hún. 1880. Fósturdóttir Fjalli á Skaga 1890. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hjálmar Jónsson Bergmann 11. maí 1857 - 28. sept. 1935. Fósturbarn á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1875 frá Þverárdal, Bólstaðarhlíðarhreppi, Hún. Verksmiðjustjóri í Chicago. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1910. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930 og barnsmóðir hans Arnfríður Benjamínsdóttir 1850-1878. Vinnukona á Snærinsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1870.
Kona Hjálmars í Vesturheimi 5.6.1884; Guðfinna Aradóttir 27.5.1849 - 29.11.1920. [Fina Aronson [Arason]. Var á Hamri, Þverársókn, S-Þing. 1860. Fór til Vesturheims 1874 frá Hringveri, Húsavíkurhreppi, S-Þing. Húsfreyja í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910. 2851 North California Avenue. Jarðsett 2.12.1920 í Elmwood kirkjugarðinum í Chicago.

Systkini hennar samfeðra;
1) Harry [Hjálmar] Bergman 14.7.1886 - 1.7.1963. Rekstrarstjóri Punch Press. Cook, Illinois, United States 3304 N Albany Ave
2) Christina Bergman 6.12.1887
3) Helen Bergman 27.3.1890 - 13.4.1953. Jarðsett í Graceland Chicago

Maður hennar; Eiríkur Brynjólfur Finnsson 10.11.1875 - 9.11.1956. Verkstjóri á Ísafirði 1930. Verslunarmaður á Flateyri við Önundarfjörð, síðar verkstjóri og fiskmatsmaður á Ísafirði.
Seinni kona hans; Kristín Sigurlína Einarsdóttir 29.8.1888 - 18.5.1968. Húsfreyja á Ísafirði 1930. Húsfreyja á Flateyri við Önundarfjörð, síðar á Ísafirði. Síðast bús. á Ísafirði.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Brandaskarð á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00419

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Brandaskarð á Skaga

is the associate of

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fjall á Skaga

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Fjall á Skaga

is the associate of

Jóhanna Hjálmarsdóttir (1874-1905) frá Fjalli á Skagaströnd.

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05389

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 25.9.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir