Jóhanna Gunnarsdóttir (1873-1957) Bægisá

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhanna Gunnarsdóttir (1873-1957) Bægisá

Hliðstæð nafnaform

  • Jóhanna Valgerður Gunnarsdóttir (1873-1957) Bægisá

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.6.1873 - 14.11.1957

Saga

Jóhanna Valgerður Gunnarsdóttir 26. júní 1873 - 14. nóv. 1957. Húsfreyja á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Bægisá. [skv kirkjubók hét hún bara Jóhanna, Jóhanna Valgerður var systir hennar (1872-1872)

Staðir

Lundarbrekka
Laugaland
Bægisá

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Gunnar Jóhann Gunnarsson 11. mars 1839 - 21. okt. 1873. Var í Laufási, Laufássókn, S-Þing. 1845. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1865-1869, prestur á Svalbarða í Þistilfirði 1869-1873 og síðast á Lundarbrekku í Bárðardal 1873. Prófastur í N-Þingeyjarsýslu frá 1871 og kona hans 30.9.1865; Valgerður Þorsteinsdóttir 23. apríl 1836 - 18. júní 1917. Húsfreyja á Svalbarði í Þistilfirði, Lundarbrekku og á Halldórsstöðum, Bárðdælahr., S-Þing. Skólastjóri á Laugalandi 1880, ekkja.

Systkini;
1) Valgerður Gunnarsdóttir 26.10.1867 - 12.11.1868. Sauðanesi
2) Gunnar Gunnarsson 11.1.1869 - 1.8.1869. Svalbarða í Þistilfirði
3) Þorsteinn Gunnarsson 25.10.1870 - 2.8.1871. Svalbarða í Þistilfirði
4) Jóhanna Valgerður Gunnarsdóttir 3.1.1872 [31.1.1872] - 6.5.1872. Svalbarða í Þistilfirði

Maður Jóhönnu 28.4.1898; Theódór Jónsson 16. maí 1866 - 5. okt. 1949. Var í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1870. Skólapiltur í Latínuskólanum, Reykjavík 1880. Sóknarprestur á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Prestur á Bægisá á Þelamörk, Eyj. 1890-1941. Faðir hans; sra Jón Þórðarson (1826-1885) Auðkúlu

Börn þeirra;
1) Valgerður Sigríður Theodórsdóttir 26.3.1901 - 29.4.1990. Kennari á Efri-Grund, Akranesssókn, Borg. 1930. Heimili: Bægisá, Öxnadal. Húsmæðrakennari og húsfreyja í Hveragerði, síðar í Kópavogi. Barnlaus.
2) Sigríður Valgerður Kristjana Gunnþórunn Theodórsdóttir 31. jan. 1904 - 10. nóv. 1915. Bægisá
3) Halldóra Hólmfríður Kristjana Theodórsdóttir 8.5.1908 - 29.7.1989. Var á Bægisá, Lögmannshlíðarsókn, Eyj. 1930. Stúdent, dvaldist lengi í Kaupmannahöfn. Síðast bús. í Kópavogi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vilborg Jónsdóttir (1863-1947) Stað (22.6.1863 - 28.1.1947)

Identifier of related entity

HAH09028

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05425

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 20.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 20.11.2022
Íslendingabók
Guðfræðingatal bls. 322.
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LC3X-8GT

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir