
Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhanna Þórarinsdóttir (1934-2022) Æsustöðum
Hliðstæð nafnaform
- Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir (1934-2022) Æsustöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.1.1934 - 16.1.2022
Saga
Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir 10. jan. 1934 - 16. jan. 2022. Húsfreyja á Æsustöðum í Langadal og síðar í Kópavogi. Var í Neðsta Bæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
Staðir
Skúfur
Vatnsdalshólar
Neðstibær
Æsustaðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Þórarinn Þorleifsson 3. febrúar 1899 - 24. apríl 1973 Bóndi á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Lengst af bóndi á Skúfi, Vindhælishr. Síðast bús. í Blönduóshreppi og kona hans 8.10.1920, Sigurbjörg Elín Jóhannsdóttir f. 3. október 1896 - 17. janúar 1971 Var á Klömbrum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1910. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Systkini;
1) Ingibjörg Steinvör Þórarinsdóttir f. 15. nóvember 1916 - 9. desember 2012. Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bús. í Bandaríkjunum. M1: Pétur Þorgrímur Einarsson 18. janúar 1906 - 14. september 1941. Bóndi í Fremstagili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Fremstagili í Langadal, A-Hún., og túlkur á Blönduósi. M2: Daniel Bozen, f. 25.9.1918 í Bandaríkjunum skv. Thorarens.
2) Steinvör Þorgerður Þórarinsdóttir 30.11.1918 - 30.8.1992. Var á Gottorpi, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Fósturforeldrar Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Húsfreyja í Garðabæ. Síðast bús. í Þverárhreppi. Maki; Steinþór Deildal Ásgeirsson 19. júlí 1912 - 8. febrúar 1993. Lögregluþjónn í Reykjavík 1945. Framkvæmdastjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Þverárhreppi.
3) Baldur Þórarinsson f. 3. október 1921 - 14. september 1988. Var á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki Guðrún Erlendsdóttir f. 26. október 1922 - 6. mars 2011, á Gauksstöðum, Hvammssókn, Skag. 1930. Var á Neðstabæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi og fékkst við ýmis störf.
3) Þorleifur Hjalti Þórarinsson f. 27. janúar 1940. Sjómaður Reykjavík, Neðsta Bæ, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Maki Margrét Guðlaug Margeirsdóttir f. 24. september 1938 - 7. nóvember 2005. Síðast bús. í Reykjavík.
Maki 15.12.1963; Sverrir Haraldsson f. 6. janúar 1928 - 24. október 2002. Var í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Bólstaðarhlíðarhreppi. Fósturbörn skv. Thorarens.: Magnús Erlendur Baldursson, f. 5.4.1954 og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 4.4.1959.
Börn þeirra eru:
1) Þóranna Sigurbjörg, húsmóðir í Reykjavík, f. 8. júlí 1964. Sambýlismaður hennar er Magnús Sigurður Alfreðsson rafvirki, f. 14. sept. 1964. Börn þeirra eru Alfreð Þeyr, f. 25. sept. 1988, Ásta Sif, f. 14. júlí 1990, Elías Sverrir, f. 5. feb. 1998, og Brita María, f. 30. des. 2000.
2) Haraldur Bjarnþór, verkamaður í Reykjavík, f. 11. nóv. 1967. Sambýliskona hans er Ólöf Guðjónsdóttir, f. 26. júlí 1959.
3) Sverrir Þór, bóndi Auðkúlu 3, Svínadal í A-Húnavatnssýslu, f. 6. júní 1972. Fyrrverandi eiginkona hans er Auður Ingibjörg Húnfjörð. Börn þeirra eru Brynja Marín, f. 12. apríl 1993, Auðunn Þór, f. 9. sept. 1996, og Jóhanna Sigurbjörg, f. 24. jan. 1998. Sambýliskona Sverris Þórs er Margrét Jóhannsdóttir, f. 26. des. 1973.
Fósturbörn Sverris og Jóhönnu eru:
4) Magnús E. Baldursson, verktaki í Reykjavík, f. 5. apríl 1954. Kona hans er Helga Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 18. maí 1960. Börn þeirra Sigurður Margeir, f. 18. jan. 1980, Pálmi Snær, f. 9. júní 1984, og Bjarki Freyr, f. 10. sept. 1994.
5) Ingibjörg Sigurðardóttir, húsmóðir á Hauganesi, f. 4. apríl 1959. Fyrrverandi eiginmaður hennar er Hallgrímur Hjaltason. Börn þeirra eru Jóhanna Sólveig f. 31. maí 1978, sonur hennar er Smári Þór Jökulsson, f. 10. des. 1999; Sigurður Sverrir Ólafur, f. 1. okt. 1980; og Magnús Árni, f. 16. Sambýlismaður Ingibjargar er Björn Grétar Sigurðsson, f. 27. júní 1957. Börn þeirra eru Hólmfríður Helga, f. 16. jan. 1985, Grímur Freyr, f. 5. jan. 1987, og Saga Karen, f. 29. maí 1989.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 12.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 12.11.2022
Íslendingabók
mbl 9.11.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/697590/?item_num=1&searchid=a7069e11d956c5cdae9606180356def6c91432ab
ÆAHún bls 490
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jhannastararinsdttir1934-2022sustum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg