Jóhann Guðlaugsson (1906-2002) Kirkjubóli í Skutulsfirði

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Guðlaugsson (1906-2002) Kirkjubóli í Skutulsfirði

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson (1906-2002) Kirkjubóli í Skutulsfirði

Description area

Dates of existence

6.6.1906 - 6.10.2002

History

Jóhann Vilhjálmur Guðlaugsson 6. júní 1906 - 6. okt. 2002. Lausamaður í Krossanesi, Árnesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Kirkjubóli í Skutulsfirði, N-Ís. í nokkur ár milli 1930 og 1940. Verkamaður í Reykjavík í mörg ár. Síðast bús. þar.

Places

Steinstún á Ströndum
Krossanes á Ströndum
Kirkjuból í Skutulsfirð
Reykjavík

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Guðlaugur Jónsson 2. des. 1865 - 7. ágúst 1921. Bóndi í Steinstúni í Árneshr., Strand. og kona hans 14.10.1889; Ingibjörg Jóhannsdóttir 19. feb. 1865 - 21. júní 1967. Húsfreyja í Steinstúni í Árneshr., Strand.

Systkini;
1) Guðlaug Þorgerður ... »

Control area

Authority record identifier

HAH06177

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 29.9.2022

  • Clipboard

  • Export

  • EAC