Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson (1942) Brautarholti

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson (1942) Brautarholti

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.3.1942 -

Saga

Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson 4. mars 1942. Húsgagnasmiður. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Blönduósi.

Staðir

Hamrakot
Brautarholt
Blönduós

Réttindi

Starfssvið

Húsgagnasmiður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon 25. júlí 1898 - 1. jan. 1967. Bóndi í Hvammi í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Með foreldrum fram um 1910. Í vistum á ýmsum stöðum í S-Þing. Rafvirki í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Stöðvarstjóri við Laxárvirkjun í Aðaldal um tíma. Símstöðvarstjóri í Reykjavík. Síðast bús. þar og Sigríður Ólína Valdemarsdóttir 9. apríl 1925 - 11. júlí 1963 Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Kona hans 1.7.1930; Björg Rannveig Runólfsdóttir 3. júní 1892 - 10. apríl 1977 Vinnustúlka á Hnausum, Langholtssókn, Skaft. 1910. Lausakona í Víðirkeri, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Þau skildu.

Systkini;
1) Gerður Aðalbjörnsdóttir húsfreyja í Hólabæ í Langadal, f. 6. október 1932, d. 12. júlí 2007. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Gunnsteinsstöðum í Langadal og síðar að Hólabæ. Maður hennar; Pétur Hafsteinsson 13. mars 1924 - 9. október 1987 Var á Gunnsteinsstöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hólabæ í Langadal.
2) Runólfur Bjarnason Aðalbjörnsson 19. mars 1934 - 12. febrúar 2016 Var í Hvammi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi í Hvammi í Langadal, síðar bifreiðastjóri og starfsmaður í Mjólkurstöð Húnvetninga á Blönduósi. Kona Runólfs 11.4.1957; Sigurbjörg Hafsteinsdóttir frá Njálsstöðum, f. 1. nóvember 1931. Foreldrar hennar voru Soffía Sigurðardóttir húsfreyja, f. 22. apríl 1908, d. 24. október 2002, og Hafsteinn Jónasson bóndi, f. 5. nóvember 1901, d. 11. júní 1975.

Kona Jóhanns Viðars; Ragna Skagfjörð Bjarnadóttir 7. ágúst 1943. Var á Bjargi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05350

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir