Jóhann Stefánsson (1866-1923) fiskmatsmaður Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Stefánsson (1866-1923) fiskmatsmaður Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.11.1866 - 29.8.1923

Saga

Jóhann Stefánsson 17. nóv. 1866 - 29. ágúst 1923. Var á Grund 1, Laufássókn, S-Þing. 1870. Kom 1877 að Hringsdal í Grýtubakkahreppi. Með foreldrum á nokkrum stöðum í Grýtubakkahreppi og á Svalbarðsströnd í S-Þing. um 1866-72 og 1875-80. Í vistum á sama svæði, lengst í Miðvík á árunum um 1882-93. Fiskimatsmaður og smiður á Akureyri 1920. Drukknaði, féll út af brú í Ólafsfirði.

Staðir

Grund Grýtubakkahreppi
Hringsdalur
Miðvík
Akureyri

Réttindi

Starfssvið

Fiskmatsmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Stefán Jónsson 1828. Í fóstri og síðan vist á Grund í Grýtubakkahreppi allt fram um 1872. Í vistum og húsmennsku í Grýtubakkahreppi, á Svalbarðsströnd og í Fnjóskadal, S-Þing. um 1875-80, 1882-87 og um 1889-97. Vinnumaður á Grund 1, Laufássókn, S-Þing. 1870. Kom 1877 að Hringsdal í Grýtubakkahreppi og kona hans; Guðrún Þorkelsdóttir 12. okt. 1832 - 18. sept. 1881. Vinnukona í Lundi í Fnjóskadal um 1861-62 og síðan á Grund í Grýtubakkahreppi um 1862-72. Var á Grund 1, Laufássókn, S-Þing. 1870. Kom 1877 að Hringsdal í Grýtubakkahreppi. Í vistum og húsmennsku á Svalbarðsströnd og í Grýtubakkahreppi um 1875-81. Húskona á Svalbarði á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1880.

Kona hans; Anna Pétursdóttir 28. ágúst 1872 - 17. júlí 1939. Var í Miðvík, Laufássókn, Þing. 1880. Húsfreyja á Akureyri 1920. Var á Akureyri 1930.

Fósturdóttir;
1) Lisbeth Jónsdóttir 26. ágúst 1902 - 20. apríl 1928. Akureyri

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05346

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.11.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir