Jóhann Jóhannsson (1884-1931) Neðri-Torfastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Jóhannsson (1884-1931) Neðri-Torfastöðum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.12.1884 - 21.4.1931

Saga

Jóhann Jóhannsson 19. des. 1884 - 21. apríl 1931. Var á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Húsgagnasmíðameistari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsgagnasmiður á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930.

Staðir

Neðri-Torfastöðum
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Einar Einarsson 20. des. 1840 - 13. jan. 1901. Bóndi á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Torfastöðum í Miðfirði, V-Hún. og kona hans 15.10.1864; Steinvör Guðmundsdóttir 22. ágúst 1842 - 16. des. 1896. Var á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Torfastöðum í Miðfirði, V-Hún. Húsfreyja á Neðri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890.
Systkini;
1) Einar Benedikt Jóhannsson 21. mars 1868. Var á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi og organisti á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901.
2) Guðmundur Jóhannsson 26.9.1871. Sonur þeirra á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1890 kona hans; Rannveig Bogadóttir 10.6.1883 - 2.1955. Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Vinnukona í Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Fór 1907 til Ameríku. Var í Streeter, Stutsman, N-Dakota, USA 1930. Börn auk Þorbjörns: Friðjón Ole, f. 5.6.1908, d. 5.6.1988, Jónína Arndís, f. 5.2.1910, Ágústa Vilborg, f. 2.8.1911, d. 10.1.2004, Ingimar, f. 3.12.1912, d. 6.1013, Ingibergur Gísli, f. 3.12.1913, d. um 1985, Ellen Aðalheiður, f. 5.2.1915, Steingrímur Paul, f. 2.2.1917, d. 11.6.1946 í innrásinni í Normandí [? Innrásin hófst 6.6.1944], Clara Soffía, f. 9.6.1918, Sigurrós Mae, f. 28.5.1922, d. 25.1.2002 og Herbert Harold, f. 3.12.1926, d. 1968. Barnabarn skv. manntali 1930: Betty Jane Johnson f.1930. [Sonur þeirra; Ágúst Guðmundsson (1900-1951) Hvammstanga]
3) Eyrós Mildríður Jóhannsdóttir 19. maí 1880 - 22. jan. 1882.

Kona hans 9.1.1915; Kristjana Ólafía Benediksdóttir 13.6.1890 - 4.5.1973. Húsfreyja á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Kennari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn;
1) Emelía Ragnheiður Jóhannsdóttir 2. júní 1916 - 20. sept. 1988. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Benedikt Sigfús Jóhannsson 5. apríl 1918 - 25. júní 1958. Var á Laufásvegi 2 a, Reykjavík 1930. Aðstoðarverkstjóri í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
3) Haraldur Ágúst Jóhannsson 11. ágúst 1921 - 8. jan. 1971. Verslunarstjóri í Reykjavík.
4) Eggert Ólafur Jóhannsson 15.1.1925 - 13.6.1992. Var í Kjartanshúsi, Flateyri 1930. Fósturfor: Sveinn Gunnlaugsson og Sigríður Oddný Benediktsdóttir í Kjartanshúsi á Flateyri. Yfirlæknir í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1.12.1949; Helga Aradóttir 8.8.1925 - 10.3.2019. Lyfjafræðingur

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristjana Benediktsdóttir (1890-1973) frá Bakka í Vatnsdal, (13.6.1890 - 4.5.1973)

Identifier of related entity

HAH09140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristjana Benediktsdóttir (1890-1973) frá Bakka í Vatnsdal,

er maki

Jóhann Jóhannsson (1884-1931) Neðri-Torfastöðum

Dagsetning tengsla

1915

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05326

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.11.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 5.11.2022
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir