Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann "hnútur" Guðmundsson (1821-1895) Neðri-Fitjum
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Guðmundsson (1821-1895) Neðri-Fitjum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.6.1821 - 22.4.1895
Saga
Jóhann „hnútur“ Guðmundsson 10. júní 1821 - 22. apríl 1895. Bóndi á Neðri-Fitjum og víðar, m.a. á Hryggjum á Staðarfjöllum, Skag. og á Snæfellsnesi, síðast húsmaður í Auðkúluseli í Svínavatnshr., A-Hún. Var á Neðri-Fitjum, Víðida tungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. „Jóhann var allra manna skeggprúðastur. Hann hafði herðakistil og festist því við hann viðurnefnið “hnútur„. Hefur hann á margan hátt verið mikilhæfur maður...“ segir í Skagf. 1850-1890 II. Bóndi í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi.
Staðir
Stórahlíðarhjáleiga, Víðidalstungusókn
Neðri-Fitjar
Hryggir á Staðarfjöllum
Kóngsgarður
Auðkúlusel
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Guðmundur Árnason 1775 - 31. des. 1859. Bóndi á Neðri-Fitjum. Vinnumaður á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Bóndi, ekkill á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og kona hans 18.8.1796; Málmfríður Guðmundsdóttir 1775 - 28. maí 1839. Húsfreyja á Neðri-Fitjum. Vinnukona á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801.
Systkini;
1) Jóhanna Guðmundsdóttir 22. ágúst 1796 - 6. ágúst 1825. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801 og 1816.
2) Árni Guðmundsson 12. okt. 1797 - 19. júní 1821. Var á Krókstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1801. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816.
3) Agnes Guðmundsdóttir 12.9.1802 - 28.8.1839. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835.
M1, 10.10.1822; Jón Jónsson um 1800. M2, 15.3.1833; Steinn Sigfússon Bergmann 1792 - 27.6.1846. „Mannkorn“, segir Espólín. Var á Ystamó, Barðssókn, Skag. 1801. Húsbóndi á Sveðjustöðum, Melssókn, Hún. 1816. Var í Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1821. Fór 1822 frá Hvammi í Undirfellssókn að Þorkelshóli. Bóndi á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1835 og 1845.
4) Guðmundur Guðmundsson 11.6.1805 - 17.5.1861. Bóndi á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. allan sinn búskap. Bm, Guðbjörg Bjarnadóttir 13.7.1807. Niðursetningur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1816. Vinnukona á Neðrifitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Vinnuhjú á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845 og 1860. Móður ekki getið í kirkjubók en tekið fram að um hjónabandsbarn sé að ræða og Guðbjörg því tengd við Valgerði konu Bjarna. M1; Kristín Bjarnadóttir 7.10.1814 - 16.1.1845. Húsfreyja á Neðri-Fitjum. Var á Bjargi, Staðarbakkasókn, Hún. 1835. M2, 7.11.1850; Dýrunn Þórarinsdóttir 24.3.1806 - 21.9.1905. Húsfreyja á Búrfelli, Staðarbakkasókn, Hún. 1840. Sennilega sú sem var bústýra og ekkja bónda á Neðri Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Auðunnarstöðum, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
5) Hólmfríður Guðmundsdóttir 24. júlí 1808 - 21. ágúst 1825. Var á Króksstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1816.
6) Magðalena Guðmundsdóttir 1815
M1, 16.8.1844; Jóhanna Grímsdóttir 8. ágúst 1819 - 6. jan. 1845. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Neðri-Fitjum.
M2, 9.5.1846; Ingiríður „yngri“ Ólafsdóttir 2. apríl 1821 - 5. júní 1862. Var í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Húsfreyja á Neðri-Fitjum.
M3, 28.4.1878; Helga „fagra“ Guðmundsdóttir 8. júlí 1842 - 18. jan. 1913. Húsmóðir í Kóngsgerði í Svartárdal og víðar. Þriðja kona Jóhanns Guðmundssonar. Var „glæsileg kona og hafði með afbrigðum fagra söngrödd... dugnaðarkona var hún, sem hún átti kyn til“ segir í Skagf.1850-1890 II.
Börn hans;
1) Jósef Sumarliði Jóhannsson 16. ágúst 1844 - 1. apríl 1910. Var á Neðri-Fitjum, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880 og 1890. Var þar 1901.
2) Ólafur Jóhannsson 3.8.1848
3) Sveinn Jóhannsson 10. júlí 1849 - 16. maí 1925. Vinnumaður í Grafarkoti, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidalstungusókn 1872. Húsbóndi á Gunnfríðarstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Tjörn, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Bóndi á Gunnfríðarstöðum. Kom 1906 frá Staðarbakka í Reykhólasókn, A-Barð. Var á Borg, Reykhólasókn, A-Barð. 1910.
4) Jón Jóhannsson 31.7.1850. Var í Stórahlíðarhjáleigu, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Vinnumaður á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1870. Vinnumaður hjá Sveini bróður sínum á Gunnfríðarstöðum á Ásum, A-Hún. Sonur bónda, daglaunari í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi.
5) Jóhann Jóhannsson 26.12.1851.
6) Jóhann Jóhannsson 16. ágúst 1878 - 10. nóv. 1881. Var í Kóngsgarði, Bergsstaðasókn, Hún. 1880.
7) Helga Jóhannsdóttir 16. ágúst 1878 - 7. nóv. 1881.
8) Lárus Jóhannsson 31.8.1885 - 27.10.1973. Fæddur í Kóngsgarði. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fæddur 7.9.1885 skv. kb. Maki 27. okt. 1905, Guðríður Andrésdóttir f. 19. okt. 1866, d. 7. mars 1933, frá Tungukoti Vatnsnesi. Sjá Kistu og Vinaminni. Systir Sólveigar í Þórðarhúsi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 23.10.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
- Avestan
Heimildir
®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók
Föðurtún bls 126
Húnavaka 1968. https://timarit.is/page/6342932?iabr=on
Fréttabréf Ættfræðifélagsins 1.5.2003. https://timarit.is/page/5631205?iabr=on