Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007)
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007) Melstað
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
28.5.1916 - 10.5.2007
Saga
Jóhann Hjalti Jósefsson fæddist á Stórhól í Viðidal, V-Hún., 28. maí 1916. Hann lést 10. maí s.l. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hjalti var í hreppsnefnd Hrafnagilshrepps eitt kjörtímabil, var einn af stofnendum Hestamannafélagsins Funa og gerður þar heiðursfélagi á áttræðisafmæli sínu, var í stjórn Ræktunarsambands Saurbæjar og Hrafnagilshrepps um árabil og sat mörg þing Landssambands Hestamanna svo eitthvað sé nefnt af félagsmálastörfum hans. Hjalti ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Stórhól, síðan Vatnshól í sömu sveit en 1926 fluttu þau að Bergstöðum í Miðfirði.
Hjalti var í Íþróttaskólanum í Haukadal veturinn 1937, eftirlitsmaður við sauðfjárveikivarnir á Kili sumrin 1937 og 1938. Vann hjá Kaupfélagi V-Húnvetninga við afgreiðslustörf, við refahirðingu á Hvanneyri og önnur landbúnaðarstörf og fleira sem til féll. Hjalti og Pálína voru bændur á Melstað í Miðfirði 1947 til 1954 og á Hrafnagili í Eyjafirði frá 1954 til 1989, en fluttust til Akureyrar árið 2001. Hjalti dvaldi frá mars 2005 á Kjarnalundi og síðan Dvalaheimilinu Hlíð frá nóvember 2006.
Útför Hjalta var gerð frá Höfðakapellu á Akureyri 18. maí, í kyrrþey að ósk hins látna.
Staðir
Stórhóll í Víðidal: Vatnshóll: Bergsstaðir í Miðfirði 1926: Melstaður 1947-1954: Hrafnagil í Eyjafirði 1954-1989: Akureyri 2001:
Réttindi
Íþróttaskólinn í Haukadal 1937-1938:
Starfssvið
Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Jósep Jóhannesson bóndi, frá Auðunnarstöðum í Víðidal V-Hún., f. 6.9. 1886, dáin 23.5. 1961, og Þóra Guðrún Jóhannesdóttir, húsmóðir, fædd 19.3. 1889, að Hofi í Hjaltadal í Skagafirði. Hún lést 5.2. 1973.
Systkinin voru 8 talsins; Jóhannes, Ingibjörg, Katrín, Hjalti, Zóphonías, Þóra Guðrún, Dýrunn og Aðalsteinn.
Hjalti kvæntist Pálínu Ragnhildi Benediktsdóttur frá Efra-Núpi í Miðfirði þann 29. mars 1947.
Þau eignuðust 5 börn, þau eru:
1) Bergur, f. 20.2. 1948, giftur Guðrúnu Júlíu Haraldsdóttur. Þau eru búsett í Reykjavík.
2) Þóra Guðrún f. 18.5. 1951, gift Sigurjóni Hilmari Jónssyni, búsett á Akureyri.
3) Ingibjörg f. 21.5. 1953, gift Þorsteini Péturssyni, búsett á Egilsstöðum.
4) Benedikt f. 11.8. 1961, gift Margréti Baldvinu Aradóttur, búsett á Hrafnagili og
5) Ragnhildur, f. 28.10. 1967, gift Alfreð Garðarssyni en þau eru búsett í Grímsey.
Afkomendurnir eru 24.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.6.2017
Tungumál
- íslenska