Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007)

Parallel form(s) of name

  • Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007) Melstað

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

28.5.1916 - 10.5.2007

History

Jóhann Hjalti Jósefsson fæddist á Stórhól í Viðidal, V-Hún., 28. maí 1916. Hann lést 10. maí s.l. á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hjalti var í hreppsnefnd Hrafnagilshrepps eitt kjörtímabil, var einn af stofnendum Hestamannafélagsins Funa og gerður þar heiðursfélagi á áttræðisafmæli sínu, var í stjórn Ræktunarsambands Saurbæjar og Hrafnagilshrepps um árabil og sat mörg þing Landssambands Hestamanna svo eitthvað sé nefnt af félagsmálastörfum hans. Hjalti ólst upp hjá foreldrum sínum, fyrst á Stórhól, síðan Vatnshól í sömu sveit en 1926 fluttu þau að Bergstöðum í Miðfirði.
Hjalti var í Íþróttaskólanum í Haukadal veturinn 1937, eftirlitsmaður við sauðfjárveikivarnir á Kili sumrin 1937 og 1938. Vann hjá Kaupfélagi V-Húnvetninga við afgreiðslustörf, við refahirðingu á Hvanneyri og önnur landbúnaðarstörf og fleira sem til féll. Hjalti og Pálína voru bændur á Melstað í Miðfirði 1947 til 1954 og á Hrafnagili í Eyjafirði frá 1954 til 1989, en fluttust til Akureyrar árið 2001. Hjalti dvaldi frá mars 2005 á Kjarnalundi og síðan Dvalaheimilinu Hlíð frá nóvember 2006.
Útför Hjalta var gerð frá Höfðakapellu á Akureyri 18. maí, í kyrrþey að ósk hins látna.

Places

Stórhóll í Víðidal: Vatnshóll: Bergsstaðir í Miðfirði 1926: Melstaður 1947-1954: Hrafnagil í Eyjafirði 1954-1989: Akureyri 2001:

Legal status

Íþróttaskólinn í Haukadal 1937-1938:

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Jósep Jóhannesson bóndi, frá Auðunnarstöðum í Víðidal V-Hún., f. 6.9. 1886, dáin 23.5. 1961, og Þóra Guðrún Jóhannesdóttir, húsmóðir, fædd 19.3. 1889, að Hofi í Hjaltadal í Skagafirði. Hún lést 5.2. 1973.
Systkinin voru 8 talsins; Jóhannes, Ingibjörg, Katrín, Hjalti, Zóphonías, Þóra Guðrún, Dýrunn og Aðalsteinn.
Hjalti kvæntist Pálínu Ragnhildi Benediktsdóttur frá Efra-Núpi í Miðfirði þann 29. mars 1947.
Þau eignuðust 5 börn, þau eru:
1) Bergur, f. 20.2. 1948, giftur Guðrúnu Júlíu Haraldsdóttur. Þau eru búsett í Reykjavík.
2) Þóra Guðrún f. 18.5. 1951, gift Sigurjóni Hilmari Jónssyni, búsett á Akureyri.
3) Ingibjörg f. 21.5. 1953, gift Þorsteini Péturssyni, búsett á Egilsstöðum.
4) Benedikt f. 11.8. 1961, gift Margréti Baldvinu Aradóttur, búsett á Hrafnagili og
5) Ragnhildur, f. 28.10. 1967, gift Alfreð Garðarssyni en þau eru búsett í Grímsey.
Afkomendurnir eru 24.

General context

Relationships area

Related entity

Aðalsteinn Jósepsson (1930-2006) Bergstöðum Miðfirði (27.6.1930 - 10.6.2006)

Identifier of related entity

HAH07337

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalsteinn Jósepsson (1930-2006) Bergstöðum Miðfirði

is the sibling of

Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007)

Dates of relationship

27.6.1930

Description of relationship

Related entity

Pálína Ragnhildur Benediktsdóttir (1925-2008) (21.7.1925 - 20.11.2008)

Identifier of related entity

HAH01819

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálína Ragnhildur Benediktsdóttir (1925-2008)

is the spouse of

Jóhann Hjalti Jósefsson (1916-2007)

Dates of relationship

29.3.1947

Description of relationship

Börn þeirra: Bergur 1948; Þóra Guðrún 1951; Ingibjörg 1953; Benedikt 1962; Ragnhildur 1967:

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01551

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places