Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Guðmundsson (1922-1988). Skólahúsi í Sveinstaðahreppi
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Helgi Guðmundsson (1922-1988). Skólahúsi í Sveinstaðahreppi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.11.1922 - 28.12.1988
Saga
Jóhann Helgi Guðmundsson fæddur á Litlu-Borg í Vestur-Húnavatnssýslu 5. nóv. 1922 - 28. des. 1988. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Ingibjörg og Jóhann áttu heimili fyrstu árin á Breiðabólstað hjá foreldrum Ingibjargar, en í ársbyrjun 1953 fluttu þau í Skólahúsið við Sveinsstaði í Austur-Húnavatnssýslu. Þar bjuggu þau meðan Jóhann lifði
Staðir
Litla-Borg 1922
Stóra-Borg
Melrakkadalur
Flaga
Hnjúkur
Breiðabólsstaður
Skólahúsið á Sveinsstöðum 1953-1988
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Guðmundur Jónsson 28. júlí 1892 - 6. apríl 1936. Vinnumaður á Stóru-Borg 1918. Bóndi á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930 og kona hans; Ólöf Helgadóttir 6. apríl 1898 - 2. nóv. 1945. Húsfreyja á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
Systkini;
1) Njáll Guðmundsson 15. mars 1920 - 24. maí 1998. Var á Miðhópi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Fósturfor: Björn Þorsteinsson og Þórunn Björnsdóttir. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hafnarfirði 1994.
2-3) tvíburar meybörn, f. 11. nóv 1921, d. sama dag;
4) Guðrún Jóhanna Guðmundsdóttir f. 20. feb. 1924.
5) Auður Guðmundsdóttir 16. mars 1926 - 4. maí 2020. Húsfreyja í Reykjavík og starfaði jafnframt við ræstingar. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930.
6) Ólafur Ingimundur Guðmundsson 29. apríl 1928 - 26. jan. 2005. Var á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Var í Syðri-Stóru-Borg, Þverárhr., V-Hún. 1957.
7) Anna Guðmundsdóttir 6. feb. 1930 - 24. maí 2018. Húsfreyja og starfaði við umönnun í Reykjavík.
8) Ásborg Guðmundsdóttir f. 25. mars 1931, d. 19. mars 1948;
9) Reynir Líndal Guðmundsson f. 18. júní 1932, d. 14. júlí 1984. Síðast bús. í Hafnarfirði.
10) Þórður Guðmundsson f. 28. janúar 1934;
11) Rannveig Sigríður Guðmundsdóttir f. 7. maí 1935. Var í Ásbjarnarnesi, Þverárhr., V-Hún. 1957.
12) Guðmundur Guðmundsson 22. sept. 1936 - 6. mars 2001. Tækjastjóri, síðast bús. í Gerðahr. kona hans; Sigríður Inga Þorsteinsdóttir 11. júlí 1940
Kona hans 29.12.1949; Ingibjörg Helga Steinþórsdóttir 5. maí 1926 - 1. maí 2012. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Skólahúsinu, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og saumakona í Skólahúsinu við Sveinsstaði, A-Hún.
Dóttir þeirra hjóna er;
1) Ólöf Guðmunda sjúkraliði, f. 5. júní 1962. Hún giftist 29. desember 1985 Halldóri Jóhanni Grímssyni verkstjóra, f. 26. maí 1959, og búa þau í Reykjanesbæ. Sonur þeirra er Þorgrímur Jóhann, f. 28. júní 1989, vélvirki að mennt,
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Jóhann Guðmundsson (1922-1988). Skólahúsi í Sveinstaðahreppi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 3.11.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 3.11.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1.5.1989. https://timarit.is/page/6350034?iabr=on
mbl 10.3.2001. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/593850/?item_num=89&searchid=4c1b9587a35c84b0f51d7468350c309e9df49f0f
mbl 12.5.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1421632/?item_num=0&searchid=0f0aa950b7cb73c001252b8a779bddf645945320
Húnavaka 1987 bls 165, https://timarit.is/page/6349392?iabr=on#page/n166/mode/2up/search/%22stein%C3%BE%C3%B3r%20bj%C3%B6rnsson%22
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Jhann_Helgi_Gumundsson1922-1988_._Sklahsi__Sveinsta__ahreppi.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg