Jóhann Frímann Jónsson (1904-1980) Torfalæk

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóhann Frímann Jónsson (1904-1980) Torfalæk

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.2.1904 - 21.3.1980

Saga

Jóhann Frímann Jónsson 5. febrúar 1904 - 21. mars 1980. Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk 1940, síðar umsjónarmaður í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti.

Staðir

Torfalækur
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Húsfreyja á Torfalæk og maður hennar 12.4.1901; Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
Systkini;
1) Guðmundur Jónsson 2. mars 1902 - 28. nóvember 2002. Kennari á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Kjördóttir: Sólveig Gyða f. 17.7.1946. Kona hans 21.5.1926; María Ragnhildur Ólafsdóttir 16. febrúar 1896 - 12. september 1980 Húsfreyja á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Björn Leví Jónsson 4. febrúar 1904 - 15. september 1979. Veðurfræðingur á Ásvallagötu 29, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur, síðar læknir í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti. Kona Björns var; Halldóra Valdína Guðmundsdóttir 5. október 1906 - 14. október 1985 Verslunarmær á Hólatorgi 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jónas Bergmann Jónsson 8. apríl 1908 - 1. apríl 2005. Kennari og fræðslustjóri í Reykjavík. Hann var formaður Barnaverndarráðs og framkvæmdastjóri Íþróttaráðs Reykjavíkur frá stofnun þess auk þess að vera í forystu skátahreyfingarinnar á Íslandi í áratugi og þar af Skátahöfðingi Íslands frá 1958 til 1971. Kennari í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011 Var í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Lærði uppeldisfræði í Svíþjóð, starfaði við uppeldisstofnanir í New York, skrifstofustarfsmaður og síðar húsfreyja í Reykjavík. Sonur þeirra Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra.
4) Ingimundur Jónsson 18. júní 1912 - 20. maí 1969. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur.
5) Drengur Jónsson 18. júní 1912 - 18. júní 1912. Andvana fæddur.
6) Torfi Jónsson 28. júlí 1915 - 17. júlí 2009. Bóndi á Torfalæk, A-Hún. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ástríður Jóhannesdóttir 23. maí 1921 - 13. mars 1988 Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðustu árin átti Torfi sambúðarkonu, Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir 26. febrúar 1922 - 19. apríl 2017 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930, og bjuggu þau í íbúðum aldraðra á Flúðabakka á Blönduósi
Uppeldissystur;
1) Björg Gísladóttir 5. nóvember 1907 - 9. júlí 1939. Vetrarstúlka í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Torfalækur. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1. september 1921 - 29. desember 2013. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar 8.4.1944; Jósafat Sigvaldason 21. október 1912 - 6. apríl 1982 Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sigrún Einarsdóttir 1. apríl 1929 húsfreyja í Reykjavík

Kona hans; Anna Sigurðardóttir frá Akureyri.
Þau barnlaus

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05303

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.10.2022

Tungumál

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók
mbl 30.3.1980. https://timarit.is/page/1525066?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir