Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jóhann Frímann Baldurs (1926-2014) Blönduósi
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
29.3.1926 - 19.5.2014
History
Jóhann Frímann Jónsson Baldurs 29. mars 1926 - 19. maí 2014. Bifvélavirkjameistari og yfirverkstjóri, síðast bús. í Kópavogi.
Jóhann ólst upp á Blönduósi. Jóhann bjó stærstan hluta ævinnar á fjölskylduheimilinu sem hann byggði sjálfur að Urðarbraut 9 í vesturbæ Kópavogs. Jóhann var virkur í félagsstörfum þann tíma sem hann bjó á Sauðárkróki
Útför Jóhanns fór fram frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 27. maí 2014, og hófst athöfnin kl. 15.
Places
Blönduós
Sauðárkrókur
Kópavogur
Legal status
Hann lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1947. Hann stundaði starfsnám hjá General Motors í Bandaríkjunum árin 1949-50. Hann lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun árið 1952 og fékk síðar meistararéttindi sem bifvélavirki.
Functions, occupations and activities
Hann starfaði á yngri árum við akstur. Þá starfaði hann hjá Jötni við bílaviðgerðir og rak um tíma eigið bílaverkstæði á Kópavogshálsi. Hann var um fimm ára skeið deildarstjóri bifreiðadeildar Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki. Starfaði síðan hjá véladeild Sambandsins uns hann réð sig til starfa á bifreiðaverkstæði Varnarliðsins á Keflvíkurflugvelli árið 1967 og starfaði þar til starfsloka árið 1994 sem yfirverkstjóri.
Mandates/sources of authority
Eftir að hann flutti aftur í Kópavog starfaði hann mikið fyrir Breiðablik og sat í aðalstjórn félagsins, auk þess að sitja í stjórnum knattspyrnu- og handknattleiksdeilda félagsins. Hann var heiðraður fyrir störf sín í þágu Breiðabliks og gerður að Gullblika árið 1991.
Þá var hann einn af stofnendum Kiwansklúbbsins Eldeyjar í Kópavogi, var forseti klúbbsins og gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Kiwanishreyfinguna.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Arndís Á. Baldurs 30.10.1899 - 31.3.1990 og Jón S. Baldurs, 22.6.1898 - 1.8.1971, kaupfélagsstjóri á Blönduósi.
Systir hans;
1) Theodóra Arndís Berndsen 22.12.1923 - 25.1.2007. Maður hennar 17.6.1951; Knútur Valgarð Berndsen (1925-2013) verkstjóri Blönduósi
Kona hans; 30.5.1952; Ása Þorvaldsdóttir Baldurs 27. nóv. 1930 - 19. apríl 2021, Starfaði lengst af hjá Landssambandi vörubifreiðarstjóra.
Synir þeirra;
1) Þorvaldur Baldurs, f. 22. ágúst 1952, maki Hrafnhildur Óskarsdóttir 29. janúar 1952 - 20. október 2011. Börn þeirra eru: Óskar Hrafn Þorvaldsson, f. 25. október 1973, maki Laufey Kristjánsdóttir, börn þeirra eru: Magnea, Orri Steinn og Emelía; og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, f. 24. október 1983.
2) Jón Arnar Baldurs, f. 20. mars 1968, maki Jóhanna Pálsdóttir. Börn þeirra eru: Ása Karen Baldurs, f. 7. desember 1992, Unnar Páll Baldurs, f. 8. desember 1994 og Kristján Ingi Baldurs, f. 31. ágúst 1998.
3) Jóhann Ásgeir Baldurs, f. 17. nóvember 1972, maki Björg Jónsdóttir og eiga þau eina dóttur, Jóhönnu Huld Baldurs, f. 17. september 2002.
Kona hans; 30.5.1952; Ása Þorvaldsdóttir Baldurs 27. nóv. 1930 - 19. apríl 2021, Starfaði lengst af hjá Landssambandi vörubifreiðarstjóra.
Synir þeirra;
1) Þorvaldur Baldurs, f. 22. ágúst 1952, maki Hrafnhildur Óskarsdóttir 29. janúar 1952 - 20. október 2011. Börn þeirra eru: Óskar Hrafn Þorvaldsson, f. 25. október 1973, maki Laufey Kristjánsdóttir, börn þeirra eru: Magnea, Orri Steinn og Emelía; og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, f. 24. október 1983.
2) Jón Arnar Baldurs, f. 20. mars 1968, maki Jóhanna Pálsdóttir. Börn þeirra eru: Ása Karen Baldurs, f. 7. desember 1992, Unnar Páll Baldurs, f. 8. desember 1994 og Kristján Ingi Baldurs, f. 31. ágúst 1998.
3) Jóhann Ásgeir Baldurs, f. 17. nóvember 1972, maki Björg Jónsdóttir og eiga þau eina dóttur, Jóhönnu Huld Baldurs, f. 17. september 2002.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 23.10.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 23.10.2022
Íslendingabók
mbl 27.5.2014. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1510696/?item_num=0&searchid=899282ef0114ef819b259a64a489ca14ed8edd45
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Jhann_Fr__mann_Jnsson_Baldurs1926-2014K__pavogi.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg