Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Brynjólfsson (1905-1990) frá Ytri-Ey
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Bergmann Brynjólfsson (1905-1990) frá Ytri-Ey
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.8.1905 - 27.8.1990
Saga
Jóhann Bergmann Brynjólfsson 15. ágúst 1905 - 27. ágúst 1990. Vinnumaður í Hafnarfirði 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Ytri-Ey og síðar verkamaður á Akureyri.
Staðir
Ytri-Ey, Sæból, Höfðahreppi, Akureyri
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Brynjólfur Lýðsson 3. nóvember 1875 - 27. apríl 1970 Bóndi og smiður á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Ytri-Ey í Vindhælishreppi. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi og kona hans 17.10.1896; Kristín Guðmundína Indriðadóttir 21. febrúar 1873 - 2. maí 1941. Var á Efri-Skúf, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Ytri-Ey á Skagaströnd. Húsfreyja á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930.
Systkini hans;
1) Indriði Brynjólfsson 17. ágúst 1897 - 8. desember 1977. Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður á Sæbóli á Skagaströnd og síðar í Reykjavík. Kona hans 12.12.1932; Ingunn Margrét Díana Gísladóttir 4. ágúst 1900 - 23. október 1951. Var á Flateyri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Verslunarstúlka á Hverfisgötu 98 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Sæbóli. Hét fullu nafni Ingunn Margrét Díana Guðborg Gísladóttir.
2) Guðbjörg Brynjólfsdóttir 12. nóvember 1898 - 3. júlí 1982 Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. M1; Hannes Sigurður Einarsson 19. september 1895 - 18. október 1940 Stýrimaður í Reykjavík. M2; Lárus Hansson 16. desember 1891 - 14. mars 1958 Verkamaður. Var í Reykjavík 1910 en átti lögheimili í Svanga í Skorradal. Innheimtumaður á Lindargötu 14, Reykjavík 1930. Innheimtumaður í Reykjavík 1945.
3) Ragnheiður Brynjólfsdóttir 22. maí 1901 - 10. júní 1994 Húsfreyja á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Klæðskeri og handavinnukennari, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 12.11.1926; Þorvaldur Þórarinsson 16. nóvember 1899 - 2. nóvember 1981 Skrifstofumaður á Lindargötu 43 b, Reykjavík 1930. Skrifstofumaður á Blönduósi, síðar bókari í Reykjavík. Var í Böðvarshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Þau skildu.
4) Magnús Leó Brynjólfsson 18. júlí 1903 - 25. mars 1941 Sjómaður í Hafnarfirði 1930. Sjómaður í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Sigurveig Sigurðardóttir 22. júní 1903 - 12. apríl 1973 Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Ekkja í Reykjavík 1945. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
5) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 1. september 1907 - 22. október 1908
6) Anna Súsanna Brynjólfsdóttir 6. janúar 1910 - 22. maí 1999 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kjólameistari, síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jón Ásgeirsson, f. 11.5.1950. Maður hennar; Ásgeir Jónsson 1. janúar 1914 - 14. nóvember 2005 Stofnandi og eigandi vinnuvélafyrirtækisins Hegra h.f., síðast bús. í Reykjavík.
7) Lýður Brynjólfsson 25. október 1913 - 12. mars 2002 Var á Ytri-Ey, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsasmiður og kennari. Síðar skólastjóri við Iðnskólann í Vestmannaeyjum. Kona hans; Auður Guðmundsdóttir 27. janúar 1918 - 1. febrúar 2003 Var á Vestmannabraut 29 , Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
M1; Kristín Vilhjálmsdóttir 7. maí 1896 - 1. mars 1978 Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
M2 11.10.1953; Ester Jónsdóttir Thorlacius 29. október 1903 - 9. júní 1991 Var á Öxnafelli, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Var í Sæbóli, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Glæsibæjarhreppi .
Dóttir hans;
1) Guðrún S Jóhannsdóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 18.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 18.9.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1978; https://timarit.is/files/54818187#search=%22Indri%C3%B0i%20Brynj%C3%B3lfsson%20Indri%C3%B0i%20Brynj%C3%B3lfsson%22
Mbl 14.2.2013. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1454897/?item_num=0&searchid=943fe715ef8b0fc152848f564b936029b806e0c0
ÆAH bls 515
Lesbók Morgunblaðsins - 18. tölublað (21.05.1978). https://timarit.is/page/3299232?iabr=on