Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Baldur Jónsson (1948) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Jóhann Baldur Jónsson (1948) Blönduósi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.6.1948 -
Saga
Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Sumarliðason 21. sept. 1915 - 27. okt. 1986. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Bóndi á Blönduósi. Vinaminni 1947 og 1951, Blíðheimum til 1966 og kona hans 25. okt. 1941; Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir, f. 18. ág. 1915 í Árbæ, d. 26. sept. 2000. Var á Blönduósi 1930. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skráð Jóhanna Sigurlaug þegar skírn var skráð í prestþjónustubók Þingeyraklausturs.
Systkini hans;
1) Sigmar Jónsson 18. jan. 1943 - 18. sept. 1986. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Sigrún Kristófersdóttir 28. júní 1947. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. Seinni maður Sigrúnar; Skarphéðinn Húnfjörð Einarsson 11. sept. 1948. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar; Kristófer Guðmundur Árnason Sjómaður 31. jan. 1916 - 10. maí 2000, verkstjóri á Skagaströnd. Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi og kona hans; Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir 12. apríl 1919 - 21. mars 2018. Húsfreyja á Skagaströnd og síðar á Blönduósi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957.
2) Jakob Vignir Jónsson 14. mars 1945 - 15. des. 1992. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.. Ókv. bl.
3) Kristín Jónsdóttir 7.8.1949. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Kristinn Snævar Jónsson 24.4.1952. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.4.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði