Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóhann Aðalsteinsson (1946) frá Skjaldfönn
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
21.8.1946 -
Saga
Jóhann Aðalsteinsson 21. ágúst 1946 frá Skjaldfönn. Bændaskólinn á Hvanneyri 1965-1967.
Staðir
Skjaldfönn
Réttindi
Bændaskólinn á Hvanneyri 1965-1967.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Aðalsteinn Jóhannsson 16. maí 1909 - 1. des. 1993. Bóndi á Skjaldfönn, síðar á Ísafirði. Var á Skjaldfönn, Nauteyrarsókn, N-Ís. 1930 og kona hans;
Hólmfríður Indriðadóttir 3. júlí 1906 - 23. júní 2007. Verkakona í Alþýðuskólanum á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Ytrafjall. Húsfreyja á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp. Síðar bús. á Ísafirði og síðast í Reykjavík.
Systkini hans;
1) Indriði, f. 10. júlí 1941. Kona Indriða er Kristbjörg Lóa Árnadóttir, f. 7. ágúst 1954, og búa þau á Skjaldfönn. Indriði á Janus Örn og Tibor Snæ með fyrri sambýliskonu, Alexöndru Schwenkler og Lóa á Sigurbjörgu, Árna Svein, Þórdísi og Hrafnkel af fyrra hjónabandi.
2) Kristín, f. 29. mars 1945, búsett í Reykjavík. Maður hennar er Ólafur Magnús Håkansson, f. 20. júlí 1949. Synir þeirra eru: Þrándur Sigurjón, sambýliskona Signý Ólafsdóttir; Vilhelm Grétar, unnusta Hildigunnur Ólafsdóttir og Aðalsteinn Már.
Kona Jóhanns; Helga Þorvaldsdóttir, f. 29. nóvember 1957. Dóttir þeirra er;
1) Rúna.
Jóhann á þrjú börn með fyrri konu sinni, Hafdísi Hallgrímsdóttur,
2) Hólmfríði Jónu, maður hennar er Arnar Þór Gíslason,
3) Ingibjörg Steinunn, maður hennar er Ríkharður Kristjánsson
4) Aðalsteinn, kona hans er Oddfreyja Oddfreysdóttir
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 17.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 17.9.2022
Íslendingabók
mbl 28.6.2007. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1152821/?item_num=0&searchid=436eebe39412785243e097a83679a9809af79326