Jóel Guðmundsson (1936-1981) Vestmannaeyjum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jóel Guðmundsson (1936-1981) Vestmannaeyjum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.7.1936 - 4.3.1981

Saga

Jóel Guðmundsson 1. júlí 1936 - 4. mars 1981. Stýrimaður í Vestmannaeyjum og í Garði í Gerðahr., Gull., síðast bús. þar. Fórst með m.b. Báru VE 141, út af Reykjanesi.
Jóel var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Skálavík og flutti með þeim til Eyja 1946.

Staðir

Skálavík
Háigarður Vestmannaeyjum
Kirkjubær
Eystri Oddstaðir
Garður á Miðnesi

Réttindi

Hann öðlaðist vélstjóra, og skipstjóraréttindi 1957.

Starfssvið

Jóel fór snemma til sjós, fyrst með föður sínum, síðar var hann háseti, vélstjóri og stýrimaður hjá Stefáni í Gerði á þrem Halkionum í 10 ár. Hann var skipstjóri á Ísleifi II vertíðina 1960.
Jóel, Bjarni og Unnar létu smíða Báru VE 1969-1970 og réru þeir á bátnum, fluttu bátinn með sér í Garð á Miðnesi við Gosið 1973. Þeir Bjarni og Jóel fórust með bátnum 4. mars 1981.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Jóel Guðmundsson 1. júlí 1936 - 4. mars 1981. Stýrimaður í Vestmannaeyjum og í Garði í Gerðahr., Gull., síðast bús. þar. Fórst með m.b. Báru VE 141, út af Reykjanesi.
Foreldrar; Guðmundur Eyjólfur Jóelsson sjómaður, bóndi, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965 og sambýliskona hans; Laufey Sigurðardóttir 19. okt. 1910 - 15. júlí 1995. Hágarði Vestmanneyjum.

1) Sigurbjörg Bára Guðmundsdóttir, f. 25. október 1929 á Hvanneyri, d. 28. febrúar 1948.
2) Þórdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1931 á Hvanneyri.
3) Bjarni Guðmundsson sjómaður, skipstjóri, f. 10. ágúst 1938 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, drukknaði 4. mars 1981.
4) Drengur, f. 28. júlí 1942, d. 25. október 1942.
5) Þorgeir Guðmundsson sjómaður, rafvirki, tónlistarmaður, f. 10. september 1944 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, d. 23. október 2017.
6) Sigurbjörn Unnar Guðmundsson sjómaður, smiður, f. 22. júlí 1947 í Háagarði.
7) Ómar Guðmundsson sjómaður, beitningamaður, f. 30. júní 1953 í Háagarði.
9) Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 15. janúar 1958, d. 21. nóvember 1960, drukknaði í Vilpu.

Kona Jóels, 11. október 1958; Guðrún Rannveig Pétursdóttir [Bíbí] frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 10. desember 1939, d. 19. maí 2015.
Börn þeirra:

  1. Guðmundur Eyjólfur Jóelsson bifreiðastjóri, f. 5. maí 1958. maki hans er Riduan
  2. Sævar Ingi Jóelsson verkamaður, f. 19. nóvember 1963. Ókv.
  3. Lilja Jóelsdóttir starfsmaður leikskóla, f. 28. júlí 1965. Maður hennar Guðjón Vilmar Reynisson.
  4. Sigrún Jóelsdóttir húsfreyja í Noregi, f. 7. júlí 1969. Maður hennar Baldvin Rúnar Vilhjálmsson.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05289

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 16.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir