Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóel Guðmundsson (1936-1981) Vestmannaeyjum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.7.1936 - 4.3.1981
Saga
Jóel Guðmundsson 1. júlí 1936 - 4. mars 1981. Stýrimaður í Vestmannaeyjum og í Garði í Gerðahr., Gull., síðast bús. þar. Fórst með m.b. Báru VE 141, út af Reykjanesi.
Jóel var með foreldrum sínum í æsku, með þeim í Skálavík og flutti með þeim til Eyja 1946.
Staðir
Skálavík
Háigarður Vestmannaeyjum
Kirkjubær
Eystri Oddstaðir
Garður á Miðnesi
Réttindi
Hann öðlaðist vélstjóra, og skipstjóraréttindi 1957.
Starfssvið
Jóel fór snemma til sjós, fyrst með föður sínum, síðar var hann háseti, vélstjóri og stýrimaður hjá Stefáni í Gerði á þrem Halkionum í 10 ár. Hann var skipstjóri á Ísleifi II vertíðina 1960.
Jóel, Bjarni og Unnar létu smíða Báru VE 1969-1970 og réru þeir á bátnum, fluttu bátinn með sér í Garð á Miðnesi við Gosið 1973. Þeir Bjarni og Jóel fórust með bátnum 4. mars 1981.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Jóel Guðmundsson 1. júlí 1936 - 4. mars 1981. Stýrimaður í Vestmannaeyjum og í Garði í Gerðahr., Gull., síðast bús. þar. Fórst með m.b. Báru VE 141, út af Reykjanesi.
Foreldrar; Guðmundur Eyjólfur Jóelsson sjómaður, bóndi, f. 5. janúar 1907, d. 14. september 1965 og sambýliskona hans; Laufey Sigurðardóttir 19. okt. 1910 - 15. júlí 1995. Hágarði Vestmanneyjum.
1) Sigurbjörg Bára Guðmundsdóttir, f. 25. október 1929 á Hvanneyri, d. 28. febrúar 1948.
2) Þórdís Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 27. ágúst 1931 á Hvanneyri.
3) Bjarni Guðmundsson sjómaður, skipstjóri, f. 10. ágúst 1938 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, drukknaði 4. mars 1981.
4) Drengur, f. 28. júlí 1942, d. 25. október 1942.
5) Þorgeir Guðmundsson sjómaður, rafvirki, tónlistarmaður, f. 10. september 1944 í Skálavík í Fáskrúðsfirði, d. 23. október 2017.
6) Sigurbjörn Unnar Guðmundsson sjómaður, smiður, f. 22. júlí 1947 í Háagarði.
7) Ómar Guðmundsson sjómaður, beitningamaður, f. 30. júní 1953 í Háagarði.
9) Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 15. janúar 1958, d. 21. nóvember 1960, drukknaði í Vilpu.
Kona Jóels, 11. október 1958; Guðrún Rannveig Pétursdóttir [Bíbí] frá Kirkjubæ, húsfreyja, f. 10. desember 1939, d. 19. maí 2015.
Börn þeirra:
- Guðmundur Eyjólfur Jóelsson bifreiðastjóri, f. 5. maí 1958. maki hans er Riduan
- Sævar Ingi Jóelsson verkamaður, f. 19. nóvember 1963. Ókv.
- Lilja Jóelsdóttir starfsmaður leikskóla, f. 28. júlí 1965. Maður hennar Guðjón Vilmar Reynisson.
- Sigrún Jóelsdóttir húsfreyja í Noregi, f. 7. júlí 1969. Maður hennar Baldvin Rúnar Vilhjálmsson.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 16.9.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 16.9.2022
Íslendingabók
Heimaslóð; https://heimaslod.is/index.php/J%C3%B3el_Gu%C3%B0mundsson_(H%C3%A1agar%C3%B0i)
mbl 10.6.2015; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1556508/?item_num=7&searchid=e93a3e65a719dbab779bf814601f26791c188f90
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
J__el_Gumundsson1936-1981__Vestmannaeyjum.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg